Lengsta taphrina Phoenix í fjögur ár loksins á enda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2009 10:45 Steve Nash leikstjórnandi Phoenix Suns í NBA-deildinni. Mynd/GettyImages Steve Nash og félagar í Phoenix Suns unnu í nótt langþráðan sigur í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið vann Oklahoma City 106-95. Phoenix-liðið var búið að tapa sex leikjum í röð sem er lengsta taphrina liðsins í fjögur ár. Leandro Barbosa skoraði 11 af 22 stigum sínum síðustu sex og hálfu mínútu leiksins og Steve Nash var með 18 stig og 8 fráköst. Shaquille O'Neal var aðeins með 1 stig og 1 fráköst í fyrri hálfleik en endaði með 12 stig og 4 fráköst. „Við áttum ekki góðan leik en við fundum leið til þess að vinna leikinn í fjórða leikhlutanum og það er eitthvað sem hefur vantað hjá okkur síðustu tvær vikurnar," sagði Steve Nash eftir leikinn. Ben Gordon skoraði 27 stig og John Salmons bætti við 24 stigum í 97-79 sigri Chicago Bulls á New Orleans Hornets. Bulls liðið náði bæði að skora 18 stig og 17 stig í röð á mismundandi tímum í leiknum. Chris Paul var með 29 stig fyrir Hornets sem töpuðu aðeins í annað sinn í síðustu ellefu leikjum. Tony Parker var með 28 stig og Tim Duncan bætti við 15 stigum og 12 fráköstum í naumun 88-85 sigri San Antonio Spurs á Houston Rockets. Ron Artest skoraði 21 stig fyrir Houston og Yao Ming var með 18 stig og 11 frákst. Houston tapaði þarna öðrum heimaleik sínum í röð en hafði á undan unnið 12 leiki í röð á heimavelli sínum. Minnesota Timberwolves vann 108-100 sigur á Charlotte Bobcats þar sem nýliðinn Kevin Love var með 22 stig fyrir Minnesota. Rodney Carney og Ryan Gomes voru skammt undan með 21 stig hvor. Gerald Wallace var með 26 stig fyrir Charlotte. Renaldo Balkman er að spila vel með Denver þessa daganna og var með 22 stig og 11 fráköst í 107-94 sigri liðsins á Los Angeles Clippers. Nene var með 17 stig og 10 fráköst og saman voru þeir félagar því með 39 stig og 21 frákast á móti Marcus Camby sem snéri þarna aftur til Denver. Camby var með 11 stig og 11 fráköst í leiknum. NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Steve Nash og félagar í Phoenix Suns unnu í nótt langþráðan sigur í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið vann Oklahoma City 106-95. Phoenix-liðið var búið að tapa sex leikjum í röð sem er lengsta taphrina liðsins í fjögur ár. Leandro Barbosa skoraði 11 af 22 stigum sínum síðustu sex og hálfu mínútu leiksins og Steve Nash var með 18 stig og 8 fráköst. Shaquille O'Neal var aðeins með 1 stig og 1 fráköst í fyrri hálfleik en endaði með 12 stig og 4 fráköst. „Við áttum ekki góðan leik en við fundum leið til þess að vinna leikinn í fjórða leikhlutanum og það er eitthvað sem hefur vantað hjá okkur síðustu tvær vikurnar," sagði Steve Nash eftir leikinn. Ben Gordon skoraði 27 stig og John Salmons bætti við 24 stigum í 97-79 sigri Chicago Bulls á New Orleans Hornets. Bulls liðið náði bæði að skora 18 stig og 17 stig í röð á mismundandi tímum í leiknum. Chris Paul var með 29 stig fyrir Hornets sem töpuðu aðeins í annað sinn í síðustu ellefu leikjum. Tony Parker var með 28 stig og Tim Duncan bætti við 15 stigum og 12 fráköstum í naumun 88-85 sigri San Antonio Spurs á Houston Rockets. Ron Artest skoraði 21 stig fyrir Houston og Yao Ming var með 18 stig og 11 frákst. Houston tapaði þarna öðrum heimaleik sínum í röð en hafði á undan unnið 12 leiki í röð á heimavelli sínum. Minnesota Timberwolves vann 108-100 sigur á Charlotte Bobcats þar sem nýliðinn Kevin Love var með 22 stig fyrir Minnesota. Rodney Carney og Ryan Gomes voru skammt undan með 21 stig hvor. Gerald Wallace var með 26 stig fyrir Charlotte. Renaldo Balkman er að spila vel með Denver þessa daganna og var með 22 stig og 11 fráköst í 107-94 sigri liðsins á Los Angeles Clippers. Nene var með 17 stig og 10 fráköst og saman voru þeir félagar því með 39 stig og 21 frákast á móti Marcus Camby sem snéri þarna aftur til Denver. Camby var með 11 stig og 11 fráköst í leiknum.
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira