NBA í nótt: Ellefu í röð hjá Boston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2009 09:13 Marc Gasol í leiknum í nótt. Mynd/AP Boston Celtics vann sinn ellefta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið bar sigurorð af Memphis á útivelli, 110-105. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston með nítján stig en þeir Ray Allen og Rajon Rondo voru með átján hvor en Rondo gaf einnig níu stoðsendingar. Rasheed Wallace skoraði fimmtán stig og þeir Kendrick Perkins og Kevin Garnett þrettán. Hjá Memphis var Rudy Gay stigahæstur með 23 stig. OJ Mayo var með 21 og Zach Randolph 20. Þetta var jafn leikur en mest náði Boston átta stiga forystu þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka. Memphis svaraði með því að skora sex stig í röð en nær komst liðið ekki. Philadelphia vann Golden State, 117-101. Thaddeus Young var með 26 stig og fjórtán fráköst, Allen Iverson kom næstur með 20. Þetta var langþráður sigur hjá Philadelphia enda hafði liðið tapað tólf leikjum í röð. Dallas vann New Orleans, 94-90. JJ Barea skoraði 23 stig en Dirk Nowitzky aðeins tíu stig sem er það minnsta sem hann hefur skorað í einum leik á tímabilinu. Fjögur stiganna komu þó á lokamínútunni sem reyndist dýrmætt fyrir Dallas. Orlando vann Indiana, 106-98. Dwight Howard var með 21 stig og 23 fráköst fyrir Orlando. Minnesota vann Utah, 110-108, þar sem Jonny Flynn tryggði sínum mönnum sigur með sniðskoti þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Þetta var annar sigur Minnesota á Utah á tímabilinu. Denver vann Oklahoma City, 102-93. Carmelo Anthony skoraði 31 stig en þetta var hans fjórði leikur í röð þar sem hann skorar minnst 30 stig. Þetta var fimmti sigur Denver á Oklahoma City í röð. LA Clippers vann Washington, 97-95. Eric Gordon skoraði 29 stig, þar á meðal síðustu körfu leiksins þegar ellefu sekúndur voru eftir af leiknum. Washington tapaði svo boltanum í síðustu sókn sinni og Clippers fagnaði góðum sigri. NBA Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Boston Celtics vann sinn ellefta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið bar sigurorð af Memphis á útivelli, 110-105. Ray Allen var stigahæstur hjá Boston með nítján stig en þeir Ray Allen og Rajon Rondo voru með átján hvor en Rondo gaf einnig níu stoðsendingar. Rasheed Wallace skoraði fimmtán stig og þeir Kendrick Perkins og Kevin Garnett þrettán. Hjá Memphis var Rudy Gay stigahæstur með 23 stig. OJ Mayo var með 21 og Zach Randolph 20. Þetta var jafn leikur en mest náði Boston átta stiga forystu þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka. Memphis svaraði með því að skora sex stig í röð en nær komst liðið ekki. Philadelphia vann Golden State, 117-101. Thaddeus Young var með 26 stig og fjórtán fráköst, Allen Iverson kom næstur með 20. Þetta var langþráður sigur hjá Philadelphia enda hafði liðið tapað tólf leikjum í röð. Dallas vann New Orleans, 94-90. JJ Barea skoraði 23 stig en Dirk Nowitzky aðeins tíu stig sem er það minnsta sem hann hefur skorað í einum leik á tímabilinu. Fjögur stiganna komu þó á lokamínútunni sem reyndist dýrmætt fyrir Dallas. Orlando vann Indiana, 106-98. Dwight Howard var með 21 stig og 23 fráköst fyrir Orlando. Minnesota vann Utah, 110-108, þar sem Jonny Flynn tryggði sínum mönnum sigur með sniðskoti þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Þetta var annar sigur Minnesota á Utah á tímabilinu. Denver vann Oklahoma City, 102-93. Carmelo Anthony skoraði 31 stig en þetta var hans fjórði leikur í röð þar sem hann skorar minnst 30 stig. Þetta var fimmti sigur Denver á Oklahoma City í röð. LA Clippers vann Washington, 97-95. Eric Gordon skoraði 29 stig, þar á meðal síðustu körfu leiksins þegar ellefu sekúndur voru eftir af leiknum. Washington tapaði svo boltanum í síðustu sókn sinni og Clippers fagnaði góðum sigri.
NBA Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum