Tiger: Áhorfendur í New York eru brjálaðir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2009 17:30 Tiger Woods. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods bíður afar spenntur eftir því að US Open hefjist en mótið fer fram í New York að þessu sinni en þar vann Tiger árið 2002. Spiluðu áhorfendur stóran þátt í því móti enda létu þeir óvenju vel í sér heyra. „Það var frábært andrúmsloft þarna árið 2002. Áhorfendur tóku virkilega mikinn þátt í mótinu," sagði Tiger. „Ég held að allir hafi skemmt sér konunglega. Ef maður setti niður pútt urðu áhorfendurnir brjálaðir. Það var virkilega gaman að spila í slíkri stemningu. „Áhorfendurnir voru alveg frábærir og ég hef ekki upplifað aðra eins stemningu. Mótið var skömmu eftir hryðjuverkaárásina á New York og fólkið mætti á staðinn og vildi greinilega lyfta sér upp. Það voru ekki bara áhorfendurnir sem skemmtu sér heldur skemmtu kylfingarnir sér einnig konunglega," sagði Tiger. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods bíður afar spenntur eftir því að US Open hefjist en mótið fer fram í New York að þessu sinni en þar vann Tiger árið 2002. Spiluðu áhorfendur stóran þátt í því móti enda létu þeir óvenju vel í sér heyra. „Það var frábært andrúmsloft þarna árið 2002. Áhorfendur tóku virkilega mikinn þátt í mótinu," sagði Tiger. „Ég held að allir hafi skemmt sér konunglega. Ef maður setti niður pútt urðu áhorfendurnir brjálaðir. Það var virkilega gaman að spila í slíkri stemningu. „Áhorfendurnir voru alveg frábærir og ég hef ekki upplifað aðra eins stemningu. Mótið var skömmu eftir hryðjuverkaárásina á New York og fólkið mætti á staðinn og vildi greinilega lyfta sér upp. Það voru ekki bara áhorfendurnir sem skemmtu sér heldur skemmtu kylfingarnir sér einnig konunglega," sagði Tiger.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira