Gengið frá sölu Straums á eQ bankanum í Finnlandi 1. júlí 2009 10:10 Í dag var endanlega gengið frá sölu Straums á eQ netbankanum í Finnlandi til Nordnet Bank AB. Hvorki samkeppnis- né fjármálaeftirlit Finnlands gerðu athugasemd við söluna en tilkynnt var um hana í maímánuði s.l. Í tilkynningu um málið frá Nordnet Bank segir að með kaupunum á eQ styrkist samkeppnisstaða bankans á Norðurlöndunum samhliða því að viðskiptavinum í Finnlandi fjölgar. eQ var með 57.000 viðskiptavini er Straumur seldi bankann. Söluverðið nam 400 milljónum sænskra kr. eða um 6,6 milljarði kr. eQ er stærsti netbanki Finnlands en starfar þar að auki í verðbréfasölu, eignastýringu og fyrirtækjafjárfestingum. Nordnet Bankhefur undirritað viljayfirlýsingu um að selja fyrirtækjafjárfestingahluta eQ, sem gengur undir nafninu Advium, til stjórnenda hans. Nordnet Bank er skráður í kauphöllinni í Stokkhólmi en hann er einn af stærstu netbönkum Norðurlandanna með um 240.000 viðskiptavini. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í dag var endanlega gengið frá sölu Straums á eQ netbankanum í Finnlandi til Nordnet Bank AB. Hvorki samkeppnis- né fjármálaeftirlit Finnlands gerðu athugasemd við söluna en tilkynnt var um hana í maímánuði s.l. Í tilkynningu um málið frá Nordnet Bank segir að með kaupunum á eQ styrkist samkeppnisstaða bankans á Norðurlöndunum samhliða því að viðskiptavinum í Finnlandi fjölgar. eQ var með 57.000 viðskiptavini er Straumur seldi bankann. Söluverðið nam 400 milljónum sænskra kr. eða um 6,6 milljarði kr. eQ er stærsti netbanki Finnlands en starfar þar að auki í verðbréfasölu, eignastýringu og fyrirtækjafjárfestingum. Nordnet Bankhefur undirritað viljayfirlýsingu um að selja fyrirtækjafjárfestingahluta eQ, sem gengur undir nafninu Advium, til stjórnenda hans. Nordnet Bank er skráður í kauphöllinni í Stokkhólmi en hann er einn af stærstu netbönkum Norðurlandanna með um 240.000 viðskiptavini.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira