Schwarzenegger vill selja San Quentin fangelsið 14. maí 2009 14:14 Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu leggur í dag fram tillögu um að selja San Quentin fangelsið og fleiri þekktar byggingar í ríkinu til að fá meira fé í ríkiskassann. Kalifornía glímir við mikil fjárhagsvandræði og stefnir hallinn á fjárlögum ríkisins í rúmlega 20 milljarðar dollara eða 2.500 milljarðar kr. á næsta ári. Talið er að salan á San Quentin og öðrum byggingum geti skilað á bilinu 600 til 1.000 milljónum dollara. San Quentin hefur lengi verið til umræðu sem söluvara enda er fangelsið staðsett á besta stað í Kaliforníu með gott útsýni yfir San Francisco flóann. San Quentin var komið á laggirnar árið 1852 og er því elsta starfandi fangelsið í Kaliforníu. Það er jafnframt eina fangelsið í ríkinu með dauðgang fyrir þá sem bíða aftöku í kjölfar dauðadóms. Gasklefi fangelsisins var tekinn úr notkun árið 1996 og nú eru fangarnir líflátnir með eitursprautu. Þess má geta að Johnny Cash hélt eina þekktustu tónleika sína í fangelsinu árið 1969. Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri Kaliforníu leggur í dag fram tillögu um að selja San Quentin fangelsið og fleiri þekktar byggingar í ríkinu til að fá meira fé í ríkiskassann. Kalifornía glímir við mikil fjárhagsvandræði og stefnir hallinn á fjárlögum ríkisins í rúmlega 20 milljarðar dollara eða 2.500 milljarðar kr. á næsta ári. Talið er að salan á San Quentin og öðrum byggingum geti skilað á bilinu 600 til 1.000 milljónum dollara. San Quentin hefur lengi verið til umræðu sem söluvara enda er fangelsið staðsett á besta stað í Kaliforníu með gott útsýni yfir San Francisco flóann. San Quentin var komið á laggirnar árið 1852 og er því elsta starfandi fangelsið í Kaliforníu. Það er jafnframt eina fangelsið í ríkinu með dauðgang fyrir þá sem bíða aftöku í kjölfar dauðadóms. Gasklefi fangelsisins var tekinn úr notkun árið 1996 og nú eru fangarnir líflátnir með eitursprautu. Þess má geta að Johnny Cash hélt eina þekktustu tónleika sína í fangelsinu árið 1969.
Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira