Sænska fjármálaeftirlitð staðfestir kaupin á Carnegie 19. maí 2009 08:57 Sænska fjármálaeftirlitið hefur nú staðfest kaup tveggja fjárfestingarsjóða, Altor og Bure Equity, á Carnegie bankanum í Svíþjóð. Kaupverðið var 2 milljarðar sænskra kr. eða rúmlega 28 milljarðar kr. Það var Lánastofnun sænska ríkisins, Riksgälden, sem seldi Carnegie en bankinn komst í eigu stofnunarinnar er sænska ríkið þjóðnýtti bankann fyrr í vetur. Fyrir þjóðnýtinguna átti Milestone 10% í bankanum. Auk bankans keyptu þessir sjóðir tryggingarfélagið Max Matthiessen Holding AB sem var í eigu Carnegie og hefur sænska fjármálaeftirlitið einnig fallist á þau kaup að því er segir í tilkynningu. Samkvæmt frétt um málið á Dagens Industri fyrr í vetur sagði Bo Lundgren forstjóri Riksgälden að kaupverðið dugi til að greiða lán sem bankinn fékk frá sænskum stjórnvöldum í september s.l.. "Þessi kaup eru góð fyrir ríkið, bankann og kaupandann," segir Lundgren. "Kaupin tryggja áframhaldandi rekstur bankans og skattgreiðendur koma á sléttu út úr kaupunum." Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænska fjármálaeftirlitið hefur nú staðfest kaup tveggja fjárfestingarsjóða, Altor og Bure Equity, á Carnegie bankanum í Svíþjóð. Kaupverðið var 2 milljarðar sænskra kr. eða rúmlega 28 milljarðar kr. Það var Lánastofnun sænska ríkisins, Riksgälden, sem seldi Carnegie en bankinn komst í eigu stofnunarinnar er sænska ríkið þjóðnýtti bankann fyrr í vetur. Fyrir þjóðnýtinguna átti Milestone 10% í bankanum. Auk bankans keyptu þessir sjóðir tryggingarfélagið Max Matthiessen Holding AB sem var í eigu Carnegie og hefur sænska fjármálaeftirlitið einnig fallist á þau kaup að því er segir í tilkynningu. Samkvæmt frétt um málið á Dagens Industri fyrr í vetur sagði Bo Lundgren forstjóri Riksgälden að kaupverðið dugi til að greiða lán sem bankinn fékk frá sænskum stjórnvöldum í september s.l.. "Þessi kaup eru góð fyrir ríkið, bankann og kaupandann," segir Lundgren. "Kaupin tryggja áframhaldandi rekstur bankans og skattgreiðendur koma á sléttu út úr kaupunum."
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira