Darling hótar stjórnendum breskra banka Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. júlí 2009 11:49 Alistair Darling segist ekki ætla að sitja aðgerðarlaus ef breskir bankar séu að okra á lánum. Mynd/ AFP. Alistair Darling segist ekki ætla að sitja undir því ef sögusagnir, um að breskir bankar séu að taka ofurvexti af lánum til lítilla og meðalstórra fyrirtækja, reynast réttar. Darling lýsti þessu yfir eftir að vefsíðan Moneyfacts sagði að bresku bankarnir hefðu fjórfaldað vexti fyrir persónulegum lánum síðustu mánuði, þrátt fyrir að stýrivextir séu enn í 0,5%. Darling sagði í samtali við BBC fréttastöðina að hann hefði miklar áhyggjur af slíkum ásökunum. Hann sagði að bönkunum bæri skylda til þess að koma lánastarfsemi í eðlilegt horf. Bætti hann því við að ríkið hefði ekki bjargað bankakerfinu af góðmennsku. Darling mun hitta nokkra stjórnendur bankanna í Downingstræti á morgun til að ræða þessi mál. Fjöldi breskra banka þurfti aðstoð í mestu efnahagshamförunum í Bretlandi, þar á meðal voru Lloyds, sem Halifax og Bank of Scotland heyra undir, Royal Bank of Scotland og Northern Rock. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Alistair Darling segist ekki ætla að sitja undir því ef sögusagnir, um að breskir bankar séu að taka ofurvexti af lánum til lítilla og meðalstórra fyrirtækja, reynast réttar. Darling lýsti þessu yfir eftir að vefsíðan Moneyfacts sagði að bresku bankarnir hefðu fjórfaldað vexti fyrir persónulegum lánum síðustu mánuði, þrátt fyrir að stýrivextir séu enn í 0,5%. Darling sagði í samtali við BBC fréttastöðina að hann hefði miklar áhyggjur af slíkum ásökunum. Hann sagði að bönkunum bæri skylda til þess að koma lánastarfsemi í eðlilegt horf. Bætti hann því við að ríkið hefði ekki bjargað bankakerfinu af góðmennsku. Darling mun hitta nokkra stjórnendur bankanna í Downingstræti á morgun til að ræða þessi mál. Fjöldi breskra banka þurfti aðstoð í mestu efnahagshamförunum í Bretlandi, þar á meðal voru Lloyds, sem Halifax og Bank of Scotland heyra undir, Royal Bank of Scotland og Northern Rock.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira