Hlynur: Subasic var orðinn baggi á okkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. mars 2009 12:56 Hlynur var ekki ánægður með Subasic. Mynd/Stefán „Ástandið var orðið þannig að hann var orðinn baggi á okkur í stað þess að vera styrkur. Það var ekki hægt að una lengur við óbreytt ástand og þess vegna ákváðum við að reka hann. Við teljum okkur eiga meiri möguleika án hans gegn Grindavík en með honum," sagði Hlynur Bæringsson, annar þjálfari Snæfells, um uppsögn Slobodan Subasic hjá Snæfelli. Tíðindin komu nokkuð á óvart en samt ekki þar sem Subasic hefur verið afspyrnuslakur með Snæfellsliðinu. „Þetta er ágætis náungi en hann hefur verið eitthvað illa upplagður lengi. Þessi neikvæðni í kringum hann hafði staðið yfir svo vikum skipti og þetta gekk einfaldlega ekki lengur," sagði Hlynur en hvað var það nákvæmlega við hegðun Subasic sem var svona slæm? „Hann var bara í fýlu og með almenna neikvæðni. Það var reynt að tala við hann en það skilaði engu. Hann kom ágætlega fram við okkur þjálfarana en sýndi mörgum öðrum leikmönnum óvirðingu. Sérstaklega þeim sem hann fannst vera á eftir sér í goggunarröðinni. Ekki veit ég hvaða hann fékk það," sagði Hlynur og bætti við. „Honum fannst strákarnir ekki heldur sýna sér virðingu. Svo kvartaði hann yfir of litlum spiltíma hjá sér og fannst að ungu strákarnir spiluðu of mikið. Hann hefur einfaldlega ekki staðið sig eins og atvinnumaður og þess vegna var hann látinn fara." Aðspurður um hver ábyrgð þjálfaranna væri, af hverju þeir hefðu ekki tekið fyrr í taumana, sagði Hlynur. „Það eru kannski mistök að hafa ekki gert þetta fyrr. Hefðum við samt gert það hefðum við líklega verið sakaðir um að gefa honum ekki tækifæri. Við verðum ekki sakaðir um það. Þetta fór samt hríðversnandi og var ekki boðlegt lengur," sagði Hlynur Bæringsson. Þriðji leikur Snæfells og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla fer fram i Grindavík á morgun. Grindavík leiðir einvígið 2-0 og getur komist í úrslitaeinvígið með sigri. Dominos-deild karla Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
„Ástandið var orðið þannig að hann var orðinn baggi á okkur í stað þess að vera styrkur. Það var ekki hægt að una lengur við óbreytt ástand og þess vegna ákváðum við að reka hann. Við teljum okkur eiga meiri möguleika án hans gegn Grindavík en með honum," sagði Hlynur Bæringsson, annar þjálfari Snæfells, um uppsögn Slobodan Subasic hjá Snæfelli. Tíðindin komu nokkuð á óvart en samt ekki þar sem Subasic hefur verið afspyrnuslakur með Snæfellsliðinu. „Þetta er ágætis náungi en hann hefur verið eitthvað illa upplagður lengi. Þessi neikvæðni í kringum hann hafði staðið yfir svo vikum skipti og þetta gekk einfaldlega ekki lengur," sagði Hlynur en hvað var það nákvæmlega við hegðun Subasic sem var svona slæm? „Hann var bara í fýlu og með almenna neikvæðni. Það var reynt að tala við hann en það skilaði engu. Hann kom ágætlega fram við okkur þjálfarana en sýndi mörgum öðrum leikmönnum óvirðingu. Sérstaklega þeim sem hann fannst vera á eftir sér í goggunarröðinni. Ekki veit ég hvaða hann fékk það," sagði Hlynur og bætti við. „Honum fannst strákarnir ekki heldur sýna sér virðingu. Svo kvartaði hann yfir of litlum spiltíma hjá sér og fannst að ungu strákarnir spiluðu of mikið. Hann hefur einfaldlega ekki staðið sig eins og atvinnumaður og þess vegna var hann látinn fara." Aðspurður um hver ábyrgð þjálfaranna væri, af hverju þeir hefðu ekki tekið fyrr í taumana, sagði Hlynur. „Það eru kannski mistök að hafa ekki gert þetta fyrr. Hefðum við samt gert það hefðum við líklega verið sakaðir um að gefa honum ekki tækifæri. Við verðum ekki sakaðir um það. Þetta fór samt hríðversnandi og var ekki boðlegt lengur," sagði Hlynur Bæringsson. Þriðji leikur Snæfells og Grindavíkur í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla fer fram i Grindavík á morgun. Grindavík leiðir einvígið 2-0 og getur komist í úrslitaeinvígið með sigri.
Dominos-deild karla Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira