Oliver Stone gerir framhald af myndinni Wall Street 29. apríl 2009 14:11 Kvikmyndaleikstjórinn Oliver Stone hefur undirritað saming við Fox um að gera framhald af mynd sinni Wall Street frá árinu 1987. Samkvæmt frétt um málið í The Hollywood Reporter hefur leikarinn Michael Douglas samþykkt að taka aftur að sér hlutverk fjármálamannsins Gordon Gekko en Douglas hlaut Óskarsverðlaunin fyrir það hlutverk á sínum tíma. Til tals hefur komið að Shia LaBeouf taki að sér hlutverk lærlings Gekko í hinni nýju mynd. Vinnuheitið á framhaldinu er einfaldlega Wall Street 2. Handritið mun var tilbúið en það er skrifað af Allan Loeb. Lítið hefur kvisast um atburðarrásina í framhaldsmyndinni annað en að Gekko mun aftur taka að sér að leiðbeina og stýra lærlingi um hákarlabúrið á markaðinum í New York. Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kvikmyndaleikstjórinn Oliver Stone hefur undirritað saming við Fox um að gera framhald af mynd sinni Wall Street frá árinu 1987. Samkvæmt frétt um málið í The Hollywood Reporter hefur leikarinn Michael Douglas samþykkt að taka aftur að sér hlutverk fjármálamannsins Gordon Gekko en Douglas hlaut Óskarsverðlaunin fyrir það hlutverk á sínum tíma. Til tals hefur komið að Shia LaBeouf taki að sér hlutverk lærlings Gekko í hinni nýju mynd. Vinnuheitið á framhaldinu er einfaldlega Wall Street 2. Handritið mun var tilbúið en það er skrifað af Allan Loeb. Lítið hefur kvisast um atburðarrásina í framhaldsmyndinni annað en að Gekko mun aftur taka að sér að leiðbeina og stýra lærlingi um hákarlabúrið á markaðinum í New York.
Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira