Krugman segir að Austurríki sé ekki dauðadæmt efnahafslega 16. apríl 2009 10:03 MYND/AP Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 2008 segir að Austurríki sé ekki dauðadæmt í efnahagsmálum þrátt fyrir alvarlega áhættu af lánum banka landsins til þjóða í Austur-Evrópu. Austurríki sé ekki eins yfirgengilega skuldsett og Ísland og jafnvel Írland. „Hinsvegar gæti Austurríki neyðst til að bjarga bönkum sínum og slíkt muni setja mikinn þrýsting á efnahag landsins," segir Krugman á bloggsíðu sinni hjá New York Times. Fyrri yfirlýsingar Krugman um slæma stöðu Austurríkis hafa valdið miklum taugatitringi þar í landi. Krugman sagði á blaðamannafundi á þriðjudag að hætta væri á þjóðargjaldþroti Austurríkis vegna bankalánanna til Austur-Evrópu. Austurrísk stjórnvöld brugðust við þessu með því að segja að yfirlýsingar Krugman byggðu á óstaðfestum upplýsingum og gætu skaðað orðstír landsins. Nú hefur Krugman sumsé dregið aðeins í land en segir þó að hættan sé enn til staðar nú þegar Evrópu glímir við verstu gjaldmiðlakreppu í sögu sinni. Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 2008 segir að Austurríki sé ekki dauðadæmt í efnahagsmálum þrátt fyrir alvarlega áhættu af lánum banka landsins til þjóða í Austur-Evrópu. Austurríki sé ekki eins yfirgengilega skuldsett og Ísland og jafnvel Írland. „Hinsvegar gæti Austurríki neyðst til að bjarga bönkum sínum og slíkt muni setja mikinn þrýsting á efnahag landsins," segir Krugman á bloggsíðu sinni hjá New York Times. Fyrri yfirlýsingar Krugman um slæma stöðu Austurríkis hafa valdið miklum taugatitringi þar í landi. Krugman sagði á blaðamannafundi á þriðjudag að hætta væri á þjóðargjaldþroti Austurríkis vegna bankalánanna til Austur-Evrópu. Austurrísk stjórnvöld brugðust við þessu með því að segja að yfirlýsingar Krugman byggðu á óstaðfestum upplýsingum og gætu skaðað orðstír landsins. Nú hefur Krugman sumsé dregið aðeins í land en segir þó að hættan sé enn til staðar nú þegar Evrópu glímir við verstu gjaldmiðlakreppu í sögu sinni.
Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira