Landsbanki og Glitnir meðal kröfuhafa í Centerplan 27. mars 2009 14:18 Landsbankinn og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Centerplan í Danmörku. Skiptastjórar í þrotabúi Roskilde Bank eru nú að íhuga að kæra fyrrum forstjóra Centerplan til lögreglunnar. Íslensku bankarnir eru í hópi nokkurs fjölda evrópskra banka á borð við HSH og Hyporeal í Þýskalandi, SNS í Hollandi, DnB Nord í Noregi og hinum danska Fionia Bank. Samtals nema kröfur þessara banka og annarra hátt í fjórum milljörðum danskra kr. eða nær 80 milljörðum kr. Centerplan er fasteignafélag sem varð gjaldþrota þann 16. desember s.l. Félagið var annar af tveimur stærstu viðskiptavinum Roskilde bank en sá banki varð gjaldþrota fyrir rúmum mánuði síðan. Í frétt á börsen.dk segir að einn af þremur skiptastjórum í þrotabúi Roskilde Bank, lögmaðurinn Pernille Bigaard, sé um það bil að kæra Carsten Leveau forstjóra Centerplan til lögreglunnar. Centerplan var með lánaramma upp á 815 milljónir danskra kr. hjá Roskilde Bank. Bigaard segir að kæran muni beinast beint að Leveau en ekki Centerplan. „Ég er að vinna að þessari kæru í augnablikinu en fyrr en við skiptastjórarnir höfum skoðað málið vandlega og farið yfir það get ég ekki sagt meira um málið," segir Bigaard. Meðal fyrirhugaðra verka Centerplan var mikil turnbygging á Scala-torginu rétt hjá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Landsbankinn og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Centerplan í Danmörku. Skiptastjórar í þrotabúi Roskilde Bank eru nú að íhuga að kæra fyrrum forstjóra Centerplan til lögreglunnar. Íslensku bankarnir eru í hópi nokkurs fjölda evrópskra banka á borð við HSH og Hyporeal í Þýskalandi, SNS í Hollandi, DnB Nord í Noregi og hinum danska Fionia Bank. Samtals nema kröfur þessara banka og annarra hátt í fjórum milljörðum danskra kr. eða nær 80 milljörðum kr. Centerplan er fasteignafélag sem varð gjaldþrota þann 16. desember s.l. Félagið var annar af tveimur stærstu viðskiptavinum Roskilde bank en sá banki varð gjaldþrota fyrir rúmum mánuði síðan. Í frétt á börsen.dk segir að einn af þremur skiptastjórum í þrotabúi Roskilde Bank, lögmaðurinn Pernille Bigaard, sé um það bil að kæra Carsten Leveau forstjóra Centerplan til lögreglunnar. Centerplan var með lánaramma upp á 815 milljónir danskra kr. hjá Roskilde Bank. Bigaard segir að kæran muni beinast beint að Leveau en ekki Centerplan. „Ég er að vinna að þessari kæru í augnablikinu en fyrr en við skiptastjórarnir höfum skoðað málið vandlega og farið yfir það get ég ekki sagt meira um málið," segir Bigaard. Meðal fyrirhugaðra verka Centerplan var mikil turnbygging á Scala-torginu rétt hjá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira