Tveir bandarískir bankar gjaldþrota 11. apríl 2009 13:00 Regluverðir í Bandaríkjunum lokuðu tveimur bönkum þar í landi í gær, en alls hafa 23 bankar orðið gjaldþrota í Bandaríkjunum það sem af er ári. Cape Fear bankanum í Wilmington, Norður Karólínu, var lokað í gær en hann er fyrsti bankinn í því fylki sem hefur orðið gjaldþrota í 16 ár. Hinn bankinn var New Frontier bankinn í Greeley, Colorado. Er það annar bankinn sem verður gjaldþrota í Colorado á þessu ári. Innistæðutryggingasjóðurinn í Bandaríkjunum tók yfir báða bankana en í húfi eru innistæður að verðmæti 1,9 milljarða Bandaríkjadala. Árið 2008 urðu 25 bankar gjaldþrota í Bandaríkjunum. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Regluverðir í Bandaríkjunum lokuðu tveimur bönkum þar í landi í gær, en alls hafa 23 bankar orðið gjaldþrota í Bandaríkjunum það sem af er ári. Cape Fear bankanum í Wilmington, Norður Karólínu, var lokað í gær en hann er fyrsti bankinn í því fylki sem hefur orðið gjaldþrota í 16 ár. Hinn bankinn var New Frontier bankinn í Greeley, Colorado. Er það annar bankinn sem verður gjaldþrota í Colorado á þessu ári. Innistæðutryggingasjóðurinn í Bandaríkjunum tók yfir báða bankana en í húfi eru innistæður að verðmæti 1,9 milljarða Bandaríkjadala. Árið 2008 urðu 25 bankar gjaldþrota í Bandaríkjunum.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira