Arnar Freyr sker sig úr í Grindavíkurliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2009 16:00 Arnar Freyr Jónsson var í sigurliði í einvíginu gegn Snæfelli í úrslitakeppninni í fyrra. Mynd/Anton Grindavík og Snæfell mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deild karla. Leikurinn fer fram í Grindavík, hefst klukkan 19.15 og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Stöð 2 Sport. Þrátt fyrir að lykilleikmenn Grindavíkur hafi ekki spilað með sama liðinu í fyrra eiga þeir það allir sameiginlegt að hafa mætt Snæfelli í úrslitakeppninni í fyrra. Aðeins einn þeirra kom sigri hrósandi út úr einvígi á móti Snæfelli í fyrra - Arnar Freyr Jónsson. Snæfell mætti Suðurnesjaliðum í öllum umferðum úrslitakeppninnar í fyrra, vann Njarðvík 2-0 í 8 liða úrslitunum, vann Grindavík 3-1 í undanúrslitum og tapaði síðan 0-3 fyrir Keflavík í lokaúrslitunum. Brenton Birmingham og Arnar Freyr Jónsson voru ekki með Grindavík í fyrra, Brenton lék með Njarðvík og Arnar Freyr var í herbúðum Keflvíkinga. Brenton tapaði 0-2 með Njarðvík í átta liða úrslitunum þar sem hann náði aðeins að skora samtals 18 stig á 77 mínútum í tveimur leikjum og klikkaði á 20 af 27 skotum sínum. Brenton nýtti aðeins 1 af 14 þriggja stiga skotum sínum og ætlar örugglega að bæta fyrir þetta einvígi í ár. Arnar Freyr fagnaði 3-0 sigri með Keflavík í lokaúrslitunum þar sem hann var með 3,0 stig og 6,0 stoðsendingar að meðaltali á 21,0 mínútu í leik. Arnar Freyr hitti reyndar aðeins úr 3 af 12 skotum sínum en hann var með 18 stoðsendingar á aðeins 63 mínútum (11,4 stoðs. á hverjar 40 mín.) og tapaði bara 6 boltum sem þýðir að hann gaf 3 stoðsendingar á hvern tapaðan bolta. Þeir Páll Axel Vilbergsson, Þorleifur Ólafsson, Páll Kristinsson og Helgi Jónas Guðfinnsson spiluð allir í meira en 100 mínútur í undanúrslitaeinvíginu gegn Snæfelli í fyrra og var Páll Kristinsson með hæsta framlagið af þeim eða 14,5 framlagsstig í leik. Páll Axel var stigahæstur þeirra með 14,8 stig í leik. Það vekur nokkra athygli að þessir fjórir leikmenn komust aðeins 18 sinnum á vítalínuna á samanlagt 504 mínútum í þessum fjórum leikjum. Páll Axel sem spilaði í 149 mínútur í einvíginu tók sem aðeins bara 2 vítaskot í 4 leikjum sem er skrítin tala fyrir jafnöflugan sóknarmanna eins og hann. Frammistaðan gegn Snæfell í úrslitakeppninni í fyrra: Sigurleikir Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 3 af 3 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 1 af 4 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 1 af 4 Þorleifur Ólafsson, Grindavík 1 af 4 Páll Kristinsson, Grindavík 1 af 4 Brenton Birmingham, Njarðvík 0 af 2 Framlag í leik Páll Kristinsson, Grindavík 14,5 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 13,8 Þorleifur Ólafsson, Grindavík 11,8 Brenton Birmingham, Njarðvík 11,5 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 11,3 Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 8,3 Stig í leik Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 14,8 Þorleifur Ólafsson, Grindavík 11,3 Páll Kristinsson, Grindavík 9,8 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,3 Brenton Birmingham, Njarðvík 9,0 Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 3,0 Skotnýting Páll Kristinsson, Grindavík 54,8% (17 af 31) Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 42,6% (23 af 54) Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 39,4% (13 af 33) Þorleifur Ólafsson, Grindavík 34,0% (18 af 53) Brenton Birmingham, Njarðvík 25,9% (7 af 27) Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 25,0% (3 af 12) Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Grindavík og Snæfell mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deild karla. Leikurinn fer fram í Grindavík, hefst klukkan 19.15 og verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Stöð 2 Sport. Þrátt fyrir að lykilleikmenn Grindavíkur hafi ekki spilað með sama liðinu í fyrra eiga þeir það allir sameiginlegt að hafa mætt Snæfelli í úrslitakeppninni í fyrra. Aðeins einn þeirra kom sigri hrósandi út úr einvígi á móti Snæfelli í fyrra - Arnar Freyr Jónsson. Snæfell mætti Suðurnesjaliðum í öllum umferðum úrslitakeppninnar í fyrra, vann Njarðvík 2-0 í 8 liða úrslitunum, vann Grindavík 3-1 í undanúrslitum og tapaði síðan 0-3 fyrir Keflavík í lokaúrslitunum. Brenton Birmingham og Arnar Freyr Jónsson voru ekki með Grindavík í fyrra, Brenton lék með Njarðvík og Arnar Freyr var í herbúðum Keflvíkinga. Brenton tapaði 0-2 með Njarðvík í átta liða úrslitunum þar sem hann náði aðeins að skora samtals 18 stig á 77 mínútum í tveimur leikjum og klikkaði á 20 af 27 skotum sínum. Brenton nýtti aðeins 1 af 14 þriggja stiga skotum sínum og ætlar örugglega að bæta fyrir þetta einvígi í ár. Arnar Freyr fagnaði 3-0 sigri með Keflavík í lokaúrslitunum þar sem hann var með 3,0 stig og 6,0 stoðsendingar að meðaltali á 21,0 mínútu í leik. Arnar Freyr hitti reyndar aðeins úr 3 af 12 skotum sínum en hann var með 18 stoðsendingar á aðeins 63 mínútum (11,4 stoðs. á hverjar 40 mín.) og tapaði bara 6 boltum sem þýðir að hann gaf 3 stoðsendingar á hvern tapaðan bolta. Þeir Páll Axel Vilbergsson, Þorleifur Ólafsson, Páll Kristinsson og Helgi Jónas Guðfinnsson spiluð allir í meira en 100 mínútur í undanúrslitaeinvíginu gegn Snæfelli í fyrra og var Páll Kristinsson með hæsta framlagið af þeim eða 14,5 framlagsstig í leik. Páll Axel var stigahæstur þeirra með 14,8 stig í leik. Það vekur nokkra athygli að þessir fjórir leikmenn komust aðeins 18 sinnum á vítalínuna á samanlagt 504 mínútum í þessum fjórum leikjum. Páll Axel sem spilaði í 149 mínútur í einvíginu tók sem aðeins bara 2 vítaskot í 4 leikjum sem er skrítin tala fyrir jafnöflugan sóknarmanna eins og hann. Frammistaðan gegn Snæfell í úrslitakeppninni í fyrra: Sigurleikir Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 3 af 3 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 1 af 4 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 1 af 4 Þorleifur Ólafsson, Grindavík 1 af 4 Páll Kristinsson, Grindavík 1 af 4 Brenton Birmingham, Njarðvík 0 af 2 Framlag í leik Páll Kristinsson, Grindavík 14,5 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 13,8 Þorleifur Ólafsson, Grindavík 11,8 Brenton Birmingham, Njarðvík 11,5 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 11,3 Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 8,3 Stig í leik Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 14,8 Þorleifur Ólafsson, Grindavík 11,3 Páll Kristinsson, Grindavík 9,8 Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,3 Brenton Birmingham, Njarðvík 9,0 Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 3,0 Skotnýting Páll Kristinsson, Grindavík 54,8% (17 af 31) Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 42,6% (23 af 54) Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 39,4% (13 af 33) Þorleifur Ólafsson, Grindavík 34,0% (18 af 53) Brenton Birmingham, Njarðvík 25,9% (7 af 27) Arnar Freyr Jónsson, Keflavík 25,0% (3 af 12)
Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira