Frábær árangur hjá Björgvini Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. febrúar 2009 10:31 Björgvin Björgvinsson skíðakappi. Björgvin Björgvinsson náði að koma sér í hóp 30 efstu keppenda í fyrri ferðinni í svigkeppni karla á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi. Aðstæður voru gríðarlega erfiðar fyrir keppendur. Brautin var glerhörð og féllu margir keppendur úr leik. Ákveðið var að frysta brautina í gærkvöldi og hafa mótshaldarar verið harkalega gagnrýndir fyrir það. Ekki nema 36 keppendur komust niður af þeim 75 sem hófu keppni. Féllu því 39 keppendur úr leik eða meirihluti þeirra sem hóf keppni. Stefán Jón Sigurgeirsson náði þeim frábæra árangri að komast í gegnum undankeppni svigsins í gær en hann féll úr leik eins og svo margir aðrir. Björgvin náði hins vegar að komast niður brautina. Hann kom í mark á 52,27 sekúndum. Þó svo að hann hafi verið 4,78 sekúndum á eftir fremsta manni er það hreint frábær árangur miðað við að hann var með rásnúmer 52. Hann varð í 27. sæti sem þýðir að hann verður fjórði í rásröðinni í síðari ferðinni. Miðað við hvernig fyrri ferðin þróaðist er Björgvin í kjöraðstöðu til að ná góðum tíma gera jafnvel atlögu að komast í hóp 20 efstu manna. Manfred Pranger frá Austurríki náði besta tímanum í fyrri verðinni en hann kom í mark á 52,49 sekúndum. Svíinn Johan Brolenius var annar fjórum hundraðshlutum úr sekúndu á eftir Pranger. Aðeins sex keppendur voru innan við sekúndu frá tíma Pranger en sá sem var í sjötta sæti, Benjamin Raich, var 1,51 sekúndu á eftir landa sínum Pranger. Síðari ferðin hefst klukkan 12.30 og verður í beinni útsendingu á Eurosport. Erlendar Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Björgvin Björgvinsson náði að koma sér í hóp 30 efstu keppenda í fyrri ferðinni í svigkeppni karla á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi. Aðstæður voru gríðarlega erfiðar fyrir keppendur. Brautin var glerhörð og féllu margir keppendur úr leik. Ákveðið var að frysta brautina í gærkvöldi og hafa mótshaldarar verið harkalega gagnrýndir fyrir það. Ekki nema 36 keppendur komust niður af þeim 75 sem hófu keppni. Féllu því 39 keppendur úr leik eða meirihluti þeirra sem hóf keppni. Stefán Jón Sigurgeirsson náði þeim frábæra árangri að komast í gegnum undankeppni svigsins í gær en hann féll úr leik eins og svo margir aðrir. Björgvin náði hins vegar að komast niður brautina. Hann kom í mark á 52,27 sekúndum. Þó svo að hann hafi verið 4,78 sekúndum á eftir fremsta manni er það hreint frábær árangur miðað við að hann var með rásnúmer 52. Hann varð í 27. sæti sem þýðir að hann verður fjórði í rásröðinni í síðari ferðinni. Miðað við hvernig fyrri ferðin þróaðist er Björgvin í kjöraðstöðu til að ná góðum tíma gera jafnvel atlögu að komast í hóp 20 efstu manna. Manfred Pranger frá Austurríki náði besta tímanum í fyrri verðinni en hann kom í mark á 52,49 sekúndum. Svíinn Johan Brolenius var annar fjórum hundraðshlutum úr sekúndu á eftir Pranger. Aðeins sex keppendur voru innan við sekúndu frá tíma Pranger en sá sem var í sjötta sæti, Benjamin Raich, var 1,51 sekúndu á eftir landa sínum Pranger. Síðari ferðin hefst klukkan 12.30 og verður í beinni útsendingu á Eurosport.
Erlendar Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira