Danskir kaupmenn óttast aðra jólamartröð 22. október 2009 09:10 Danskir kaupmenn óttast nú aðra jólamartröð, það er að jólainnkaupin í Danmörku verði jafn slök og þau voru í fyrra. Í umfjöllun blaðsins Börsen um málið segir að Danir spari nú mikið því þetta er síðasta árið þar sem hægt er að fá skattaafslátt af auknum lífeyrissparnaði. Kaupmennirnir óttast að þessi sparnaður muni leiða til hörmulegrar jólaverslunnar. „Við erum þegar farnir að finna fyrir samdrættinum í augnablikinu og eigum ekki von á að staðan lagist fyrr en eftir áramótin," segir Alferd Josefsen forstjóri Irma. „Fyrir okkur er kreppunni alls ekki að linna og það er undarlegt í ljósi þess að tölur sína aukningu í neyslu almennings." Steen Bocian aðalhagfræðingur Danske Bank er sammála Josefsen um áhrifa skattareglnanna á jólaverslunina og býst við því að verslunargeirinn verði fyrir barðinu á þeim þessi jólin. Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Danskir kaupmenn óttast nú aðra jólamartröð, það er að jólainnkaupin í Danmörku verði jafn slök og þau voru í fyrra. Í umfjöllun blaðsins Börsen um málið segir að Danir spari nú mikið því þetta er síðasta árið þar sem hægt er að fá skattaafslátt af auknum lífeyrissparnaði. Kaupmennirnir óttast að þessi sparnaður muni leiða til hörmulegrar jólaverslunnar. „Við erum þegar farnir að finna fyrir samdrættinum í augnablikinu og eigum ekki von á að staðan lagist fyrr en eftir áramótin," segir Alferd Josefsen forstjóri Irma. „Fyrir okkur er kreppunni alls ekki að linna og það er undarlegt í ljósi þess að tölur sína aukningu í neyslu almennings." Steen Bocian aðalhagfræðingur Danske Bank er sammála Josefsen um áhrifa skattareglnanna á jólaverslunina og býst við því að verslunargeirinn verði fyrir barðinu á þeim þessi jólin.
Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira