Sænskt félag kaupir banka af Moderna Finans 23. mars 2009 09:31 Sænska félagið Scribona Nordic hefur fest kaup á Banque Invik SA af Moderna Finans sem var í eigu Milestone. Banque Invik er einn stærsti einkabanki í Lúxemborg. Það er skilanefnd Glitnis sem selt hefur bankann. Í frétt um málið á heimasíðu Scribona segir að starfsemi bankans verði með sama sniði og áður en bankinn leggur áherslu á þjónustu við markaði á Norðurlöndunum. Kaupin eru háð samþykki fjármálaeftirlitsins í Lúxemborg og munu ekki ganga í gegn fyrr en endurskoðun ársreikninga fyrir síðasta ár er lokið. Reiknað er með að þetta liggi fyrir í apríl. Lorenzo Garcia forstjóri Scribiona segir að hann sé ánægður með þessi kaup. „Banque Invik er góð viðbót við þá banka sem þegar eru í eigu Norðurlandabúa í Lúxemborg," segir hann. Scribona hefur aðallega unnið sem tölvufyrirtækið með áherslu á stærri kerfi og lausnir. Það er skráð í kauphöllinni í Stokkhólmi. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænska félagið Scribona Nordic hefur fest kaup á Banque Invik SA af Moderna Finans sem var í eigu Milestone. Banque Invik er einn stærsti einkabanki í Lúxemborg. Það er skilanefnd Glitnis sem selt hefur bankann. Í frétt um málið á heimasíðu Scribona segir að starfsemi bankans verði með sama sniði og áður en bankinn leggur áherslu á þjónustu við markaði á Norðurlöndunum. Kaupin eru háð samþykki fjármálaeftirlitsins í Lúxemborg og munu ekki ganga í gegn fyrr en endurskoðun ársreikninga fyrir síðasta ár er lokið. Reiknað er með að þetta liggi fyrir í apríl. Lorenzo Garcia forstjóri Scribiona segir að hann sé ánægður með þessi kaup. „Banque Invik er góð viðbót við þá banka sem þegar eru í eigu Norðurlandabúa í Lúxemborg," segir hann. Scribona hefur aðallega unnið sem tölvufyrirtækið með áherslu á stærri kerfi og lausnir. Það er skráð í kauphöllinni í Stokkhólmi.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira