Viðskiptafélagi Sigurðar átti bátinn 13. júní 2009 04:00 Viðskiptafélagi Sigurðar er enn fremur stjórnarmaður í fyrirtækinu sem auglýsti bátinn til leigu fyrr á árinu.Mynd/ólafur björnsson Gúmmíbáturinn sem notaður var til að sækja 109 kíló af fíkniefnum út í Papey í apríl er í eigu viðskiptafélaga Sigurðar Ólasonar, sem nú situr í gæsluvarðhaldi grunaður um peningaþvætti, tengsl við alþjóðlegan glæpahring og aðild að fíkniefnasmygli. Viðskiptafélaginn situr í stjórnum tveggja fyrirtækja í eigu Sigurðar og hefur tengst honum í gegnum nokkur önnur fyrirtæki sem nú eru farin í þrot. Þessi sami viðskiptafélagi Sigurðar er auk þess endurskoðandi fyrirtækisins Shark ehf., bátaleigu sem stofnuð var af Jónasi Árna Lúðvíkssyni og Árna Hrafni Ásbjörnssyni. Jónas og Árni sitja báðir í gæsluvarðhaldi vegna Papeyjarsmyglsins svokallaða. Jónas er grunaður um að vera annar af höfuðpaurunum í málinu og Árni Hrafn var handtekinn um borð í skútunni Sirtaki á flótta undan lögreglu. Þá var einnig leitað í húsi í eigu Sigurðar í Kaupmannahöfn í tengslum við Pólstjörnumálið svokallaða, sem kom upp á Fáskrúðsfirði árið 2007. Þá var 40 kílóum af fíkniefnum smyglað til landsins. Ársæll Snorrason, góðvinur Sigurðar, situr einnig í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Gæsluvarðhald yfir þriðja manninum, Gunnari Viðari Árnasyni, var framlengt um viku í gær. Pólstjörnumálið Papeyjarmálið Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Gúmmíbáturinn sem notaður var til að sækja 109 kíló af fíkniefnum út í Papey í apríl er í eigu viðskiptafélaga Sigurðar Ólasonar, sem nú situr í gæsluvarðhaldi grunaður um peningaþvætti, tengsl við alþjóðlegan glæpahring og aðild að fíkniefnasmygli. Viðskiptafélaginn situr í stjórnum tveggja fyrirtækja í eigu Sigurðar og hefur tengst honum í gegnum nokkur önnur fyrirtæki sem nú eru farin í þrot. Þessi sami viðskiptafélagi Sigurðar er auk þess endurskoðandi fyrirtækisins Shark ehf., bátaleigu sem stofnuð var af Jónasi Árna Lúðvíkssyni og Árna Hrafni Ásbjörnssyni. Jónas og Árni sitja báðir í gæsluvarðhaldi vegna Papeyjarsmyglsins svokallaða. Jónas er grunaður um að vera annar af höfuðpaurunum í málinu og Árni Hrafn var handtekinn um borð í skútunni Sirtaki á flótta undan lögreglu. Þá var einnig leitað í húsi í eigu Sigurðar í Kaupmannahöfn í tengslum við Pólstjörnumálið svokallaða, sem kom upp á Fáskrúðsfirði árið 2007. Þá var 40 kílóum af fíkniefnum smyglað til landsins. Ársæll Snorrason, góðvinur Sigurðar, situr einnig í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Gæsluvarðhald yfir þriðja manninum, Gunnari Viðari Árnasyni, var framlengt um viku í gær.
Pólstjörnumálið Papeyjarmálið Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira