Þetta verður golfsýning Ómar Þorgeirsson skrifar 23. júlí 2009 06:45 sigurlaunin eftirsóttu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki verða krýndir á sunnudag og fram undan er hörð keppni bestu kylfinga landsins.fréttablaðið/GVA Við stefnum á að halda flottasta Íslandsmót sem haldið hefur verið. Það er því mikil spenna í loftinu," segir Margeir Vilhjálmsson, mótsstjóri Íslandsmótsins í höggleik sem hefst í dag. Mótið fer fram á Grafarholtsvelli og fyrstu kylfingarnir verða ræstir út kl. 8 í dag en leiknar verða 72 holur á fjórum dögum og Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki svo krýndir á sunnudag. „Hér eru samankomnir allir bestu kylfingar landsins að Birgi Leif Hafþórssyni undanskildum en hann verður að keppa í Svíþjóð. Það er hins vegar enginn skortur á góðum kylfingum hér á landi og sjaldan eins og nú eigum við jafn stóran hóp góðra kylfinga. Þetta verður því golfsýning og það er búið að reyna að setja völlinn upp þannig að hann sé mjög sanngjarn og við í mótsnefndinni búumst við að sjá mjög góð skor. Ég á mér líka þá ósk heitasta að slegin verði vallarmet hér um helgina," segir Margeir.Stefnt á áhorfendametMargeir segir sérstaka áherslu vera lagða á að fá áhorfendur til þess að fjölmenna í Grafarholtið.„Hugmyndin er að fólk geti komið og horft á mótið og gert líka eitthvað meira og við verðum með ýmsar uppákomur á meðan mótið stendur yfir. Við verðum með „lítið Íslandsmót" á 6 holu golfvellinum auk þess sem áhorfendum býðst að slá fría bolta í Básum til þess að æfa sig á meðan á keppni stendur á laugardag og sunnudag. Þá munum við koma fyrir risaskjá og einnig sérstökum áhorfendastúkum á vellinum, við teig á 1. holu og við grínið á 18. holu, þannig að fólk geti upplifað stemningu eins og menn sjá á mótum erlendis.Við vonumst því til þess að fá í kringum 10 þúsund manns í Grafarholtið á þessum fjóru dögum og þó svo að einhverjir telji okkur eflaust vera bilaða þá held ég að þetta sé raunhæft markmið. Það yrði líka frábært fyrir keppendurna ef fólk myndi fjölmenna og mesta viðurkenning sem Íslandsmeistari getur fengið ef þúsundir manna fagna honum þegar hann setur niður lokapúttið," segir Margeir að lokum. Innlendar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Við stefnum á að halda flottasta Íslandsmót sem haldið hefur verið. Það er því mikil spenna í loftinu," segir Margeir Vilhjálmsson, mótsstjóri Íslandsmótsins í höggleik sem hefst í dag. Mótið fer fram á Grafarholtsvelli og fyrstu kylfingarnir verða ræstir út kl. 8 í dag en leiknar verða 72 holur á fjórum dögum og Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki svo krýndir á sunnudag. „Hér eru samankomnir allir bestu kylfingar landsins að Birgi Leif Hafþórssyni undanskildum en hann verður að keppa í Svíþjóð. Það er hins vegar enginn skortur á góðum kylfingum hér á landi og sjaldan eins og nú eigum við jafn stóran hóp góðra kylfinga. Þetta verður því golfsýning og það er búið að reyna að setja völlinn upp þannig að hann sé mjög sanngjarn og við í mótsnefndinni búumst við að sjá mjög góð skor. Ég á mér líka þá ósk heitasta að slegin verði vallarmet hér um helgina," segir Margeir.Stefnt á áhorfendametMargeir segir sérstaka áherslu vera lagða á að fá áhorfendur til þess að fjölmenna í Grafarholtið.„Hugmyndin er að fólk geti komið og horft á mótið og gert líka eitthvað meira og við verðum með ýmsar uppákomur á meðan mótið stendur yfir. Við verðum með „lítið Íslandsmót" á 6 holu golfvellinum auk þess sem áhorfendum býðst að slá fría bolta í Básum til þess að æfa sig á meðan á keppni stendur á laugardag og sunnudag. Þá munum við koma fyrir risaskjá og einnig sérstökum áhorfendastúkum á vellinum, við teig á 1. holu og við grínið á 18. holu, þannig að fólk geti upplifað stemningu eins og menn sjá á mótum erlendis.Við vonumst því til þess að fá í kringum 10 þúsund manns í Grafarholtið á þessum fjóru dögum og þó svo að einhverjir telji okkur eflaust vera bilaða þá held ég að þetta sé raunhæft markmið. Það yrði líka frábært fyrir keppendurna ef fólk myndi fjölmenna og mesta viðurkenning sem Íslandsmeistari getur fengið ef þúsundir manna fagna honum þegar hann setur niður lokapúttið," segir Margeir að lokum.
Innlendar Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Meiðsli Rodri verri en menn héldu Enski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti