Lánveitingar breskra banka í kastljósinu Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 2. ágúst 2009 16:42 Frá London. Kastljós bæði fjölmiðla og almennings í Bretlandi mun beinast að lánveitingum fjögurra stærstu banka landsins í næstu viku þegar þeir skila hálfsársuppgjöri, að því er breska ríkisútvarpið greinir frá. Talið er að hægfara endurreisn fjármálamarkaða hafi styrkt bankana nokkuð. Jafnframt er búist við að þeir hafi tapað miklu á bæði húsnæðis- og viðskiptalánum, en skuldsett heimili og fyrirtæki hafa ekki getað staðið í skilum eftir að kreppan skall á. Þá er nokkur þrýstingur á bankana um að sýna fram á aukin útlán sín til viðskiptalífsins. Bankarnir Barclays og HSBC eru báðir líklegir til að skila talsverðum hagnaði, Royal Bank of Scotland verður réttu megin við núllið eftir risatap í fyrra, en Lloyds mun líklegast skila nokkru tapi. Hvorki Barclays né HSBC, sem líklegast skila besta uppgjörinu, þáðu ríkisaðstoð við hrun efnahagskerfisins. Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kastljós bæði fjölmiðla og almennings í Bretlandi mun beinast að lánveitingum fjögurra stærstu banka landsins í næstu viku þegar þeir skila hálfsársuppgjöri, að því er breska ríkisútvarpið greinir frá. Talið er að hægfara endurreisn fjármálamarkaða hafi styrkt bankana nokkuð. Jafnframt er búist við að þeir hafi tapað miklu á bæði húsnæðis- og viðskiptalánum, en skuldsett heimili og fyrirtæki hafa ekki getað staðið í skilum eftir að kreppan skall á. Þá er nokkur þrýstingur á bankana um að sýna fram á aukin útlán sín til viðskiptalífsins. Bankarnir Barclays og HSBC eru báðir líklegir til að skila talsverðum hagnaði, Royal Bank of Scotland verður réttu megin við núllið eftir risatap í fyrra, en Lloyds mun líklegast skila nokkru tapi. Hvorki Barclays né HSBC, sem líklegast skila besta uppgjörinu, þáðu ríkisaðstoð við hrun efnahagskerfisins.
Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira