Sparifjáreigendur Kaupþings í Bretlandi enn í biðstöðu 27. janúar 2009 08:22 Yfir 6.000 manns sem áttu fé inni á reikningum hjá Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, hafa enn ekki fengið innistæður sínar greiddar. Upphaflega lofaði bankatryggingarsjóður landsins (FSCS) að borga féið út fyrir jólin í fyrra. Í frétt um málið í blaðinu Daily Telegraph segir að 1.000 viðskiptavinir hafi fengið sitt fé nú þegar og reiknað er með að aðrir 1.000 fái borgað í þessari viku. Talsmaður FSCS segir að hinar miklu tafir á útborgun af reikningum í Singer & Friedlander sé vegna tölvukerfisins sem Kaupþing notaði. Sökum þessa þarf starfsfólk FSCS að fara yfir öll reikningsnúmerin sem um ræðir samkvæmt lista frá skiptastjórunum Ernst & Young. Þetta er til að tryggja að réttir aðilar fái borgaðar réttar upphæðir. Þeir viðskiptavinir Singer & Friedlander sem Telegraph ræddi við kvarta undan því að þeir fái ekki neinar upplýsingar frá FSCS um afhverju þessi mikla töf er á afgreiðslu mála þeirra. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Yfir 6.000 manns sem áttu fé inni á reikningum hjá Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, hafa enn ekki fengið innistæður sínar greiddar. Upphaflega lofaði bankatryggingarsjóður landsins (FSCS) að borga féið út fyrir jólin í fyrra. Í frétt um málið í blaðinu Daily Telegraph segir að 1.000 viðskiptavinir hafi fengið sitt fé nú þegar og reiknað er með að aðrir 1.000 fái borgað í þessari viku. Talsmaður FSCS segir að hinar miklu tafir á útborgun af reikningum í Singer & Friedlander sé vegna tölvukerfisins sem Kaupþing notaði. Sökum þessa þarf starfsfólk FSCS að fara yfir öll reikningsnúmerin sem um ræðir samkvæmt lista frá skiptastjórunum Ernst & Young. Þetta er til að tryggja að réttir aðilar fái borgaðar réttar upphæðir. Þeir viðskiptavinir Singer & Friedlander sem Telegraph ræddi við kvarta undan því að þeir fái ekki neinar upplýsingar frá FSCS um afhverju þessi mikla töf er á afgreiðslu mála þeirra.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira