Deutsche Bank skilar yfir 200 milljarða hagnaði 28. apríl 2009 10:36 Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, skilaði mjög góðu uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn reyndist tæplega 1,2 milljarður evra eða rúmlega 200 milljarðar kr. Á sama tímabili fyrir ári síðan var tap á rekstri bankans upp á 131 milljón evra. Þrátt fyrir þetta uppgjör lækkuðu hlutir í Deutsche Bank um tæp 8% í kauphöllinni í Frankfurt en þess ber að geta að hlutirnir höfðu hækkað um 46% frá áramótum og þar til í dag. Lækkunin er talin stafa af áhyggjur manna af lánasafni bankans en bankinn setti milljarð evra inn á afskriftareikning sinn til að mæta hugsanlegum töpum á næstunni. Helsta ástæðan á bakvið hagnað Deutsche Bank það sem af er ári er metsala á skuldabréfum og því að töluvert hefur rýmkast til á lánsfjármörkuðum heimsins. Þá hefur stjórn bankans beðið forstjóra sinn, Ackermann, að sitja áfram í stöðunni fram til 2013 en hann þykir hafa staðið sig vel í starfinu í fjármálakreppunni. Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, skilaði mjög góðu uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn reyndist tæplega 1,2 milljarður evra eða rúmlega 200 milljarðar kr. Á sama tímabili fyrir ári síðan var tap á rekstri bankans upp á 131 milljón evra. Þrátt fyrir þetta uppgjör lækkuðu hlutir í Deutsche Bank um tæp 8% í kauphöllinni í Frankfurt en þess ber að geta að hlutirnir höfðu hækkað um 46% frá áramótum og þar til í dag. Lækkunin er talin stafa af áhyggjur manna af lánasafni bankans en bankinn setti milljarð evra inn á afskriftareikning sinn til að mæta hugsanlegum töpum á næstunni. Helsta ástæðan á bakvið hagnað Deutsche Bank það sem af er ári er metsala á skuldabréfum og því að töluvert hefur rýmkast til á lánsfjármörkuðum heimsins. Þá hefur stjórn bankans beðið forstjóra sinn, Ackermann, að sitja áfram í stöðunni fram til 2013 en hann þykir hafa staðið sig vel í starfinu í fjármálakreppunni.
Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira