Fjárfestar í Debenhams styðja hlutafjáraukningu 16. mars 2009 10:18 Fjárfestar í Debenhams eru reiðubúnir til að styðja hlutafjáraukningu í verslunarkeðjunni verði hún tilkynnt samhliða ársuppgjöri keðjunnar í þessari viku. Sem kunnugt er keypti Debenhams verslunarkeðjuna Principles fyrr í mánuðinum en Nick Bubb greinandi hjá Pali International segir í samtali við blaðið Independent að ef sölutölur fyrir síðustu mánuði sína aðeins 2% samdrátt og þar með aukningu á markaðshlutdeild mun hlutafjáraukning fá stuðning meirihluta fjárfesta. En veik staða þeirra hluthafa sem fyrir eru í Debenhams, þar á meðal Baugs, getur valdið vandamálum. Baugur t.d. hefur ekki styrkt til að nýta sér sinn rétt í hlutafjáraukningunni og hið sama á við að hluta til um hlutahafa á borð við Texas og CVC. Hinsvegar hefur Independant eftir heimildum innan stærsta hluthafans, TPG, að þeir muni styðja hlutafjáraukningu enda hafi Debenham staðið sig tiltölulega vel í kreppunni miðað við aðrar verslunarkeðjur . Annar fjárfestir segir í samtali við blaðið að það væru margar hlutafjáraukningar í pípunum hjá öðrum félögum og því ætti Debenhams að fara í slíkt fyrr en síðar. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fjárfestar í Debenhams eru reiðubúnir til að styðja hlutafjáraukningu í verslunarkeðjunni verði hún tilkynnt samhliða ársuppgjöri keðjunnar í þessari viku. Sem kunnugt er keypti Debenhams verslunarkeðjuna Principles fyrr í mánuðinum en Nick Bubb greinandi hjá Pali International segir í samtali við blaðið Independent að ef sölutölur fyrir síðustu mánuði sína aðeins 2% samdrátt og þar með aukningu á markaðshlutdeild mun hlutafjáraukning fá stuðning meirihluta fjárfesta. En veik staða þeirra hluthafa sem fyrir eru í Debenhams, þar á meðal Baugs, getur valdið vandamálum. Baugur t.d. hefur ekki styrkt til að nýta sér sinn rétt í hlutafjáraukningunni og hið sama á við að hluta til um hlutahafa á borð við Texas og CVC. Hinsvegar hefur Independant eftir heimildum innan stærsta hluthafans, TPG, að þeir muni styðja hlutafjáraukningu enda hafi Debenham staðið sig tiltölulega vel í kreppunni miðað við aðrar verslunarkeðjur . Annar fjárfestir segir í samtali við blaðið að það væru margar hlutafjáraukningar í pípunum hjá öðrum félögum og því ætti Debenhams að fara í slíkt fyrr en síðar.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira