Denver vann 58 stiga sigur í New Orleans og jafnaði NBA-metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2009 09:15 Chauncey Billups og aðrir lykilmenn Denver gátu slappað af á bekknum. Mynd/GettyImages Það stefnir í jafnt og spennandi einvígi á milli Atlanta Hawks og Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en sama verður ekki sagt um einvígi Denver Nuggets og New Orleans Hornets þar sem Denver komst í 3-1 eftir 58 stiga sigur á útivelli. Denver Nuggets jafnaði NBA-metið í úrslitakeppni með því að vinna 58 stiga sigur á New Orleans Hornets, 121-63, og það á þeirra eigin heimavelli. Þetta var stærsti sigurinn í úrslitakeppni síðan að Minneapolis Lakers vann St. Louis Hawks einnig með 58 stigum, 133-75, árið 1956. Höllin í New Orleans var að mestu orðin tóm við lok þriðja leikhluta þegar Denver var komið í 89-50. Carmelo Anthony lék aðeins fyrstu þrjá leikhlutann en var stigahæstur hjá Denver með 26 stig. Chauncey Billups bætti við 17 stigum og 8 stoðsendingum. Chris Paul var aðeins með 4 stig og 6 stoðsendingar en þetta var í fyrsta sinn sem hann skorar minna en 14 stig í leik með New Orleans í úrslitakeppninni. „Ég er nokkuð viss um að Chris Paul er ekki 100 prósent," sagði George Karl, þjálfari Denver. David West skoraði 14 stig og James Posey var með 12 stig hjá New Orleans. „Mitt lið hefur aldrei spilað aðra eins vörn. Þegar þú spilaði svona vel varnarlega þá kemur bara sóknin af sjálfu sér," sagði George Karl eftir leikinn. New Orleans hitt aðeins úr 17 af 54 skotum (31,5 prósent) og Denver breytti 27 töpuðum boltum liðsins í 41 stig. LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers þurfa að bíða eitthvað lengur eftir að fá að vita hverjum þeir mæta í undanúrslitum Austurdeildarinnar eftir að Atlanta Hawks jafnaði einvígið á móti Miami Heat en staðan er nú 2-2. Zaza Pachulia, sem hingað til lands með landsliði Georgíu, var með 12 stig og 18 fráköst í 81-71 sigri Atlanta Hawks á Miami Heat en leikurinn fór fram í Miami. Mike Bibby bætti við 15 stigum, Joe Johnson skoraði 14 stig og Josh Smith var með 13 stig. Dwyane Wade fann sig ekki nótt þrátt fyrir að hafa skorað 22 stig og hitti aðeins úr 9 af 26 skotum sínum. Það var augljóst að bakmeiðslin hrjáðu hann sem geta verið mjög slæmar fréttir fyrir Miami-liðið. Þetta var fyrstu útisigur Atlanta í úrslitakeppni í nærri því tólf ár en liði var búið að tapa 13 útileikjum í röð í úrslitakeppni fyrir leikinn í nótt. Næsti leikur liðanna verður í Atlanta aðfaranótt fimmtudags. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Það stefnir í jafnt og spennandi einvígi á milli Atlanta Hawks og Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en sama verður ekki sagt um einvígi Denver Nuggets og New Orleans Hornets þar sem Denver komst í 3-1 eftir 58 stiga sigur á útivelli. Denver Nuggets jafnaði NBA-metið í úrslitakeppni með því að vinna 58 stiga sigur á New Orleans Hornets, 121-63, og það á þeirra eigin heimavelli. Þetta var stærsti sigurinn í úrslitakeppni síðan að Minneapolis Lakers vann St. Louis Hawks einnig með 58 stigum, 133-75, árið 1956. Höllin í New Orleans var að mestu orðin tóm við lok þriðja leikhluta þegar Denver var komið í 89-50. Carmelo Anthony lék aðeins fyrstu þrjá leikhlutann en var stigahæstur hjá Denver með 26 stig. Chauncey Billups bætti við 17 stigum og 8 stoðsendingum. Chris Paul var aðeins með 4 stig og 6 stoðsendingar en þetta var í fyrsta sinn sem hann skorar minna en 14 stig í leik með New Orleans í úrslitakeppninni. „Ég er nokkuð viss um að Chris Paul er ekki 100 prósent," sagði George Karl, þjálfari Denver. David West skoraði 14 stig og James Posey var með 12 stig hjá New Orleans. „Mitt lið hefur aldrei spilað aðra eins vörn. Þegar þú spilaði svona vel varnarlega þá kemur bara sóknin af sjálfu sér," sagði George Karl eftir leikinn. New Orleans hitt aðeins úr 17 af 54 skotum (31,5 prósent) og Denver breytti 27 töpuðum boltum liðsins í 41 stig. LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers þurfa að bíða eitthvað lengur eftir að fá að vita hverjum þeir mæta í undanúrslitum Austurdeildarinnar eftir að Atlanta Hawks jafnaði einvígið á móti Miami Heat en staðan er nú 2-2. Zaza Pachulia, sem hingað til lands með landsliði Georgíu, var með 12 stig og 18 fráköst í 81-71 sigri Atlanta Hawks á Miami Heat en leikurinn fór fram í Miami. Mike Bibby bætti við 15 stigum, Joe Johnson skoraði 14 stig og Josh Smith var með 13 stig. Dwyane Wade fann sig ekki nótt þrátt fyrir að hafa skorað 22 stig og hitti aðeins úr 9 af 26 skotum sínum. Það var augljóst að bakmeiðslin hrjáðu hann sem geta verið mjög slæmar fréttir fyrir Miami-liðið. Þetta var fyrstu útisigur Atlanta í úrslitakeppni í nærri því tólf ár en liði var búið að tapa 13 útileikjum í röð í úrslitakeppni fyrir leikinn í nótt. Næsti leikur liðanna verður í Atlanta aðfaranótt fimmtudags.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira