Nær 140.000 danskar fjölskyldur eru tæknilega gjaldþrota 27. apríl 2009 10:47 Sökum þess hve fasteignaverð hefur lækkað mikið eru nær 140.000 danskar fjölskyldur nú tæknilega gjaldþrota. Þetta kemur fram á vefsíðunni dinepenge.dk. Þessar fjölskyldur eiga það sameiginlegt að hafa fjárfest í nýjum íbúðum/húsum þegar fasteignaverðið náði hámarki í Danmörku árin 2006 og 2007. Umfjöllun vefsíðunnar byggir á útreikningum sem greiningardeild Sydbank gerði fyrir viðskiptasíðu Berlinske Tidende. Yfirmaður greiningardeildarinnar, Christian Hilligsöe segir að það hafi orðið mikil fjölgun í þessum hópi frá áramótum. „Á fyrsta ársfjórðungi ársins hafa um 40.000 fjölskyldur orðið gjaldþrota," segir Hillingsöe. „Það er þær geta ekki lengur selt húsnæði sitt á því verði sem það var keypt á. Þetta er mesti fjöldi sem sést hefur um áratugaskeið." Hvað einstaka landshluta Danmerkur varðar er vandamálið stærst á höfuðborgarsvæðinu en um 30.000 af fyrrgreindum fjölskyldum búa í Kaupmannahöfn. Ástandið er mun betra á landsbyggðinni. Nefnt er að sárafáar af þessum fjölskyldum búa á Norður-, Suður-, og Vestur-Jótlandi. Fram kemur í umfjöllun dinepenge.dk að stór hluti af framangreindri heild hafi keypt húsnæði á verði sem er 25% yfir núverandi markaðsverði þess. Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sökum þess hve fasteignaverð hefur lækkað mikið eru nær 140.000 danskar fjölskyldur nú tæknilega gjaldþrota. Þetta kemur fram á vefsíðunni dinepenge.dk. Þessar fjölskyldur eiga það sameiginlegt að hafa fjárfest í nýjum íbúðum/húsum þegar fasteignaverðið náði hámarki í Danmörku árin 2006 og 2007. Umfjöllun vefsíðunnar byggir á útreikningum sem greiningardeild Sydbank gerði fyrir viðskiptasíðu Berlinske Tidende. Yfirmaður greiningardeildarinnar, Christian Hilligsöe segir að það hafi orðið mikil fjölgun í þessum hópi frá áramótum. „Á fyrsta ársfjórðungi ársins hafa um 40.000 fjölskyldur orðið gjaldþrota," segir Hillingsöe. „Það er þær geta ekki lengur selt húsnæði sitt á því verði sem það var keypt á. Þetta er mesti fjöldi sem sést hefur um áratugaskeið." Hvað einstaka landshluta Danmerkur varðar er vandamálið stærst á höfuðborgarsvæðinu en um 30.000 af fyrrgreindum fjölskyldum búa í Kaupmannahöfn. Ástandið er mun betra á landsbyggðinni. Nefnt er að sárafáar af þessum fjölskyldum búa á Norður-, Suður-, og Vestur-Jótlandi. Fram kemur í umfjöllun dinepenge.dk að stór hluti af framangreindri heild hafi keypt húsnæði á verði sem er 25% yfir núverandi markaðsverði þess.
Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira