Birgir Leifur fékk 700 þúsund krónur fyrir árangurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2009 09:44 Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur. Nordic Photos / Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson náði sínum besta árangri á núverandi tímabili Evrópumótaraðarinnar í golfi er hann varð í 38.-42. sæti á móti á Madeira í Portúgal. Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem hann nær verðlaunasæti en alls lék hann á níu höggum yfir pari. Fyrir það fékk hann 4550 evrur eða rétt rúmar 700 þúsund krónur. Á lokadeginu í gær lék Birgir Leifur á einu höggi yfir pari vallarins eða 72 höggum. Hann fékk þrjá fugla og fjóra skolla. Heilt yfir lék Birgir Leifur vel ef þriðji keppnisdagurinn er frátalinn. Þá lék hann á sjö höggum yfir pari en hefði hann haldið sínu striki þá má gera ráð fyrir því að hann hefði verið meðal efstu fimmtán keppenda mótsins. Engu að síður er árangurinn góður, ekki síst í því ljósi að hann var frá allt síðastliðið sumar vegna erfiðra meiðsla. Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson náði sínum besta árangri á núverandi tímabili Evrópumótaraðarinnar í golfi er hann varð í 38.-42. sæti á móti á Madeira í Portúgal. Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem hann nær verðlaunasæti en alls lék hann á níu höggum yfir pari. Fyrir það fékk hann 4550 evrur eða rétt rúmar 700 þúsund krónur. Á lokadeginu í gær lék Birgir Leifur á einu höggi yfir pari vallarins eða 72 höggum. Hann fékk þrjá fugla og fjóra skolla. Heilt yfir lék Birgir Leifur vel ef þriðji keppnisdagurinn er frátalinn. Þá lék hann á sjö höggum yfir pari en hefði hann haldið sínu striki þá má gera ráð fyrir því að hann hefði verið meðal efstu fimmtán keppenda mótsins. Engu að síður er árangurinn góður, ekki síst í því ljósi að hann var frá allt síðastliðið sumar vegna erfiðra meiðsla.
Golf Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira