Heimalagað rauðkál og rauðvínssósa 10. mars 2009 00:01 1 stk rauðkálshaus 1 grænt epli 2 msk smjör 2 dl rauðvínsedik 180 gr sykur 1dl sólberjasaft 1 msk rifsberjasulta 1dl vatn SaltEplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum.Rauðvínssósa:1 stk laukur 4 greinar timjan 2-4 stk negulnaglar 1 msk rauðvínsedik 2 dl rauðvín 3 dl vatn 3 dl rjómi 2-3 msk svínakraftur Salt og pipar Maesenamjöl Laukurinn er skorin gróft niður og steiktur uppúr smjöri, timjan og negulnaglar er sett saman við og steikt áfram. Þá er rauðvíninu blandað saman við ásamt ediki, vatni og kraftinum. Sósan er látin sjóða aðeins niður. Þá er sósunni hellt í gegnum sigti og rjóminn settur saman við. Þá er sósan smökkuð til með salt og pipar, svo er sósan aðeins þykkt með maesenamjöli. Jói Fel Jólamatur Rauðkál Sósur Uppskriftir Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
1 stk rauðkálshaus 1 grænt epli 2 msk smjör 2 dl rauðvínsedik 180 gr sykur 1dl sólberjasaft 1 msk rifsberjasulta 1dl vatn SaltEplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum.Rauðvínssósa:1 stk laukur 4 greinar timjan 2-4 stk negulnaglar 1 msk rauðvínsedik 2 dl rauðvín 3 dl vatn 3 dl rjómi 2-3 msk svínakraftur Salt og pipar Maesenamjöl Laukurinn er skorin gróft niður og steiktur uppúr smjöri, timjan og negulnaglar er sett saman við og steikt áfram. Þá er rauðvíninu blandað saman við ásamt ediki, vatni og kraftinum. Sósan er látin sjóða aðeins niður. Þá er sósunni hellt í gegnum sigti og rjóminn settur saman við. Þá er sósan smökkuð til með salt og pipar, svo er sósan aðeins þykkt með maesenamjöli.
Jói Fel Jólamatur Rauðkál Sósur Uppskriftir Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira