Heimalagað rauðkál og rauðvínssósa 10. mars 2009 00:01 1 stk rauðkálshaus 1 grænt epli 2 msk smjör 2 dl rauðvínsedik 180 gr sykur 1dl sólberjasaft 1 msk rifsberjasulta 1dl vatn SaltEplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum.Rauðvínssósa:1 stk laukur 4 greinar timjan 2-4 stk negulnaglar 1 msk rauðvínsedik 2 dl rauðvín 3 dl vatn 3 dl rjómi 2-3 msk svínakraftur Salt og pipar Maesenamjöl Laukurinn er skorin gróft niður og steiktur uppúr smjöri, timjan og negulnaglar er sett saman við og steikt áfram. Þá er rauðvíninu blandað saman við ásamt ediki, vatni og kraftinum. Sósan er látin sjóða aðeins niður. Þá er sósunni hellt í gegnum sigti og rjóminn settur saman við. Þá er sósan smökkuð til með salt og pipar, svo er sósan aðeins þykkt með maesenamjöli. Jói Fel Jólamatur Rauðkál Sósur Uppskriftir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
1 stk rauðkálshaus 1 grænt epli 2 msk smjör 2 dl rauðvínsedik 180 gr sykur 1dl sólberjasaft 1 msk rifsberjasulta 1dl vatn SaltEplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum.Rauðvínssósa:1 stk laukur 4 greinar timjan 2-4 stk negulnaglar 1 msk rauðvínsedik 2 dl rauðvín 3 dl vatn 3 dl rjómi 2-3 msk svínakraftur Salt og pipar Maesenamjöl Laukurinn er skorin gróft niður og steiktur uppúr smjöri, timjan og negulnaglar er sett saman við og steikt áfram. Þá er rauðvíninu blandað saman við ásamt ediki, vatni og kraftinum. Sósan er látin sjóða aðeins niður. Þá er sósunni hellt í gegnum sigti og rjóminn settur saman við. Þá er sósan smökkuð til með salt og pipar, svo er sósan aðeins þykkt með maesenamjöli.
Jói Fel Jólamatur Rauðkál Sósur Uppskriftir Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira