Webber hristi upp í titil kandídötunum 16. október 2009 15:14 Mark Webber ræðir við Carlos Buena og Daniel Sena sem voru gestir Red Bull liðsins. mynd: getty images Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni í Ástralíu í dag. Hann var 0.4 sekúndum fljótari En Rubens Barrichello á Brawn, en hann var fljótastur þeirra þriggja sem keppa um meistaratitilinn um helgina. Sebastian Vettel varð þriðji, en Jenson Button sjöundi, en hann hefur forystu í stigakeppni ökumanna þegar tveimur mótum er ólokið. Rigndi á keppendur á æfingunni sem stóð í 90 mínútur og má búast við rigningu alla mótshelgina. Barrichello er á heimavelli um helgina og stefnir á sigur í baráttunni við liðsfélaga sinn Button um titilinn, en þriðji kandídatinn er svo Vettel. Ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða í dag á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 21.00. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni í Ástralíu í dag. Hann var 0.4 sekúndum fljótari En Rubens Barrichello á Brawn, en hann var fljótastur þeirra þriggja sem keppa um meistaratitilinn um helgina. Sebastian Vettel varð þriðji, en Jenson Button sjöundi, en hann hefur forystu í stigakeppni ökumanna þegar tveimur mótum er ólokið. Rigndi á keppendur á æfingunni sem stóð í 90 mínútur og má búast við rigningu alla mótshelgina. Barrichello er á heimavelli um helgina og stefnir á sigur í baráttunni við liðsfélaga sinn Button um titilinn, en þriðji kandídatinn er svo Vettel. Ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða í dag á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 21.00. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira