Webber hristi upp í titil kandídötunum 16. október 2009 15:14 Mark Webber ræðir við Carlos Buena og Daniel Sena sem voru gestir Red Bull liðsins. mynd: getty images Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni í Ástralíu í dag. Hann var 0.4 sekúndum fljótari En Rubens Barrichello á Brawn, en hann var fljótastur þeirra þriggja sem keppa um meistaratitilinn um helgina. Sebastian Vettel varð þriðji, en Jenson Button sjöundi, en hann hefur forystu í stigakeppni ökumanna þegar tveimur mótum er ólokið. Rigndi á keppendur á æfingunni sem stóð í 90 mínútur og má búast við rigningu alla mótshelgina. Barrichello er á heimavelli um helgina og stefnir á sigur í baráttunni við liðsfélaga sinn Button um titilinn, en þriðji kandídatinn er svo Vettel. Ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða í dag á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 21.00. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni í Ástralíu í dag. Hann var 0.4 sekúndum fljótari En Rubens Barrichello á Brawn, en hann var fljótastur þeirra þriggja sem keppa um meistaratitilinn um helgina. Sebastian Vettel varð þriðji, en Jenson Button sjöundi, en hann hefur forystu í stigakeppni ökumanna þegar tveimur mótum er ólokið. Rigndi á keppendur á æfingunni sem stóð í 90 mínútur og má búast við rigningu alla mótshelgina. Barrichello er á heimavelli um helgina og stefnir á sigur í baráttunni við liðsfélaga sinn Button um titilinn, en þriðji kandídatinn er svo Vettel. Ítarlega er sýnt frá æfingum keppnisliða í dag á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 21.00. Sjá brautarlýsingu og aksturstímanna
Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira