NBA í nótt: Cleveland tapaði aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2009 09:11 LeBron James brýtur hér á Danny Granger í umræddu atviki. Nordic Photos / Getty Images Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. Cleveland tapaði fyrir Indiana á útivelli, 96-95, en James fór á kostum í leiknum. Hann skoraði 47 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hins vegar gerði hann sig sekan um slæm mistök á versta mögulega tíma. Hann braut á Danny Granger þegar 0,2 sekúndur voru til leiksloka. Granger nýtti fyrra vítakastið sitt og tryggði þar með sigur Indiana. Hann misnotaði síðara vítakastið viljandi og þar með rann leiktíminn út. Granger var sjálfur nýbúinn að brjóta á James hinum megin á vellinum. James nýtti bæði vítaköstin sín og jafnaði þar með leikin. Denver vann Miami, 99-92. Chauncey Billups skoraði 23 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Denver vann þar með alla leiki sína gegn Miami í vetur og er það fjórða tímabilið í röð sem það gerist. San Antonio vann New Jersey, 108-93. Tim Duncan var með 27 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Þetta var þrettándi sigur San Antonio á New Jersey í röð. Atlanta vann Washington, 111-90. Joe Johnson var með 22 stig fyrir Atlanta. Toronto vann Minnesota, 110-102. Jason Kapano var með átján stig í leiknum. Chicago vann Detroit, 107-102. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago, Derrick Rose 23 og Tyrus Thomas 22. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 30 stig. Dallas vann Sacramento, 118-100. Antoine Wright og Josh Howard voru stigahæstir hjá Dalls með 23 stig hvor. Dirk Nowitzkky var með 21 stig. Kevin Martin skoraði átján stig fyrir Sacramento. Golden State vann New York, 144-127. Stephen Jackson skoraði 35 stig fyrir Golden State og Kelenna Azubuike 22. Alls skoruðu átta leikmenn Golden State meira en tíu stig í leiknum eða allir þeir sem spiluðu meira en eina mínútu í leiknum. Nate Robinson skoraði 30 stig fyrir New York. LA Lakers vann Oklahoma City, 105-98. Kobe Bryant var með 34 stig fyrir Lakers og Pau Gasol 22. Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir gestin og tók tíu fráköst. NBA Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Sjá meira
Cleveland tapaði sínum öðrum leik í röð og það í fyrsta sinn á þessu tímabili. LeBron James vill sjálfsagt gleyma þessum leik sem fyrst. Cleveland tapaði fyrir Indiana á útivelli, 96-95, en James fór á kostum í leiknum. Hann skoraði 47 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hins vegar gerði hann sig sekan um slæm mistök á versta mögulega tíma. Hann braut á Danny Granger þegar 0,2 sekúndur voru til leiksloka. Granger nýtti fyrra vítakastið sitt og tryggði þar með sigur Indiana. Hann misnotaði síðara vítakastið viljandi og þar með rann leiktíminn út. Granger var sjálfur nýbúinn að brjóta á James hinum megin á vellinum. James nýtti bæði vítaköstin sín og jafnaði þar með leikin. Denver vann Miami, 99-92. Chauncey Billups skoraði 23 stig, þar af þrettán í fjórða leikhluta. Denver vann þar með alla leiki sína gegn Miami í vetur og er það fjórða tímabilið í röð sem það gerist. San Antonio vann New Jersey, 108-93. Tim Duncan var með 27 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Þetta var þrettándi sigur San Antonio á New Jersey í röð. Atlanta vann Washington, 111-90. Joe Johnson var með 22 stig fyrir Atlanta. Toronto vann Minnesota, 110-102. Jason Kapano var með átján stig í leiknum. Chicago vann Detroit, 107-102. Ben Gordon skoraði 24 stig fyrir Chicago, Derrick Rose 23 og Tyrus Thomas 22. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 30 stig. Dallas vann Sacramento, 118-100. Antoine Wright og Josh Howard voru stigahæstir hjá Dalls með 23 stig hvor. Dirk Nowitzkky var með 21 stig. Kevin Martin skoraði átján stig fyrir Sacramento. Golden State vann New York, 144-127. Stephen Jackson skoraði 35 stig fyrir Golden State og Kelenna Azubuike 22. Alls skoruðu átta leikmenn Golden State meira en tíu stig í leiknum eða allir þeir sem spiluðu meira en eina mínútu í leiknum. Nate Robinson skoraði 30 stig fyrir New York. LA Lakers vann Oklahoma City, 105-98. Kobe Bryant var með 34 stig fyrir Lakers og Pau Gasol 22. Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir gestin og tók tíu fráköst.
NBA Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins