Breskur fasteignalánasjóður tapar stórt á íslensku bönkunum 6. mars 2009 11:15 Breski fasteignalánasjóðurinn Newcastle Building Society (NBS) tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna á síðasta ári. Tapið nemur tæplega 36 milljón pund eða tæpum 6 milljörðum kr.. Í frétt um málið á BBC segir að til samanburðar megi nefna að hagnaður NBS árið 2007 nam 17 milljónum punda eða um 2,7 milljörðrum kr.. Fram kemur í fréttinni að NBS átti 43 milljónir punda útistandandi hjá íslensku bönkunum er þeir hrundi s.l. haust. Þar að auki voru greiðslur NBS til bankatryggingarsjóðsins í Bretlandi á síðasta ári mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir og skýrir það framangreint tap. Í tilkynningu um ársuppgjörið kemur fram að stjórnendur NBS séu þrátt fyrir þetta tap bjartsýnir á framtíðina. Alls hafi 43.000 nýir viðskiptavinir komið í NBS á síðasta ári og sé sjóðurinn í sterkri stöðu til að taka á við framtíðina. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breski fasteignalánasjóðurinn Newcastle Building Society (NBS) tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna á síðasta ári. Tapið nemur tæplega 36 milljón pund eða tæpum 6 milljörðum kr.. Í frétt um málið á BBC segir að til samanburðar megi nefna að hagnaður NBS árið 2007 nam 17 milljónum punda eða um 2,7 milljörðrum kr.. Fram kemur í fréttinni að NBS átti 43 milljónir punda útistandandi hjá íslensku bönkunum er þeir hrundi s.l. haust. Þar að auki voru greiðslur NBS til bankatryggingarsjóðsins í Bretlandi á síðasta ári mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir og skýrir það framangreint tap. Í tilkynningu um ársuppgjörið kemur fram að stjórnendur NBS séu þrátt fyrir þetta tap bjartsýnir á framtíðina. Alls hafi 43.000 nýir viðskiptavinir komið í NBS á síðasta ári og sé sjóðurinn í sterkri stöðu til að taka á við framtíðina.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira