Eiginkona Tigers ætlar að fara fram á skilnað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. desember 2009 10:00 Á meðan allt lék í lyndi. Nordic Photos / Getty Images Elin Nordegren, eiginkona Tiger Woods, er sögð í fjölmiðlum vestanhafs í dag ætla að skilja við kylfinginn vegna framhjáhalda hans. Fram kemur í People Magazine að Elin muni vera harðákveðinn að skilja við Woods en til þessa hafa um tólf konur komið fram og fullyrt að þær hafi átt í sambandi við Tiger á undanförnum árum. Fleiri fjölmiðlar hafa fullyrt að parið búi ekki lengur saman og að Nordegren hafi þegar ráðið sér skilnaðarlögfræðing. Búist er við að Nordegren muni tilkynna ákvörðun sína um skilnaðinn eftir jól. Þau giftust árið 2004 og eiga saman tvö ung börn. Fréttirnar af þessu birtast sama dag og Woods var valinn íþróttamaður áratugarins af fréttastofu Associated Press. Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Elin Nordegren, eiginkona Tiger Woods, er sögð í fjölmiðlum vestanhafs í dag ætla að skilja við kylfinginn vegna framhjáhalda hans. Fram kemur í People Magazine að Elin muni vera harðákveðinn að skilja við Woods en til þessa hafa um tólf konur komið fram og fullyrt að þær hafi átt í sambandi við Tiger á undanförnum árum. Fleiri fjölmiðlar hafa fullyrt að parið búi ekki lengur saman og að Nordegren hafi þegar ráðið sér skilnaðarlögfræðing. Búist er við að Nordegren muni tilkynna ákvörðun sína um skilnaðinn eftir jól. Þau giftust árið 2004 og eiga saman tvö ung börn. Fréttirnar af þessu birtast sama dag og Woods var valinn íþróttamaður áratugarins af fréttastofu Associated Press.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira