Bankastjóri Danske Bank notaði innistæður í lottó og veðmál 21. janúar 2009 10:24 Einn af bankastjórum Danske Bank í Svíþjóð hefur viðurkennt að hafa tekið af innistæðum viðskiptavina bankans til að spila í lottó og stunda veðmál. Búið er að reka viðkomandi bankastjóra en upphæðir þær sem hann stal af viðskiptavinum bankans til að svala spilafíkn sinni nema um 170 milljónum kr. á síðustu fimm árum. Það var árið 2006 sem innri endurskoðun bankans komast því að eitthvað bvar bogið við bókhaldið í útibúi því sem bankastjórinn stýrði. Við rannsókn kom síðar í ljós framangreindur stuldur. Bankastjórinn viðurkennir málið í samtali við Göteborgs-Posten og segir þar að hann þáist af mikilli spilafíkn. Alls tók hann fé af reikningum 18 viðskiptavina en þeir hafa nú fengið sitt endurgreitt. Peningana notaði bankastjórinn í Lottó, Oddset, Stryktipset og Måltipset. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Einn af bankastjórum Danske Bank í Svíþjóð hefur viðurkennt að hafa tekið af innistæðum viðskiptavina bankans til að spila í lottó og stunda veðmál. Búið er að reka viðkomandi bankastjóra en upphæðir þær sem hann stal af viðskiptavinum bankans til að svala spilafíkn sinni nema um 170 milljónum kr. á síðustu fimm árum. Það var árið 2006 sem innri endurskoðun bankans komast því að eitthvað bvar bogið við bókhaldið í útibúi því sem bankastjórinn stýrði. Við rannsókn kom síðar í ljós framangreindur stuldur. Bankastjórinn viðurkennir málið í samtali við Göteborgs-Posten og segir þar að hann þáist af mikilli spilafíkn. Alls tók hann fé af reikningum 18 viðskiptavina en þeir hafa nú fengið sitt endurgreitt. Peningana notaði bankastjórinn í Lottó, Oddset, Stryktipset og Måltipset.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira