Pálmi Rafn: Þurfum að gefa þeim sjokk í byrjun leiks Ómar Þorgeirsson skrifar 5. júní 2009 21:00 Pálmi Rafn Pálmason Mynd/Fréttablaðið Pálmi Rafn Pálmason er einn þeirra leikmanna íslenska landsliðsins sem leikur í Noregi og þar er tímabilið bara rétt að komast á skrið þannig að menn eru í fínni leikæfingu fyrir leikinn gegn Hollandi. „Þetta er búið að vera þétt leikjaplan hjá okkur í Stabæk undanfarið þar sem við erum búnir að vera að spila nánast tvo leiki á viku, í deild og bikar. Ég er því í fínni leikæfingu og tilhlökkunin er mikil fyrir leiknum gegn Hollandi. Maður er náttúrulega í þessu til þess að fá tækifæri til þess að spila svona leiki. Það er því eins gott að við njótum þess og stöndum okkur," segir Pálmi. „Við komum alveg örugglega til með að fá góð marktækifæri á morgun og verðum bara að vera einbeittir þegar það gerist og vonandi náum við að stríða þeim og fá eitthvað út úr leiknum. Það kæmi mér heldur ekki á óvart ef þeir kæmu aðeins værukærir í leikinn, þó að þeir segi annað í viðtölum. Það blundar örugglega aðeins í þeim að þeir hafi ekki áhyggjur af leiknum þar sem þeir eru þegar búnir að vinna riðilinn. Við þurfum að nýta okkur það ef þeir ætla að taka þetta eitthvað rólega. Ef við gefum þeim smá sjokk í byrjun þá er aldrei að vita hvað gerist," segir Pálmi Rafn. Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Pálmi Rafn Pálmason er einn þeirra leikmanna íslenska landsliðsins sem leikur í Noregi og þar er tímabilið bara rétt að komast á skrið þannig að menn eru í fínni leikæfingu fyrir leikinn gegn Hollandi. „Þetta er búið að vera þétt leikjaplan hjá okkur í Stabæk undanfarið þar sem við erum búnir að vera að spila nánast tvo leiki á viku, í deild og bikar. Ég er því í fínni leikæfingu og tilhlökkunin er mikil fyrir leiknum gegn Hollandi. Maður er náttúrulega í þessu til þess að fá tækifæri til þess að spila svona leiki. Það er því eins gott að við njótum þess og stöndum okkur," segir Pálmi. „Við komum alveg örugglega til með að fá góð marktækifæri á morgun og verðum bara að vera einbeittir þegar það gerist og vonandi náum við að stríða þeim og fá eitthvað út úr leiknum. Það kæmi mér heldur ekki á óvart ef þeir kæmu aðeins værukærir í leikinn, þó að þeir segi annað í viðtölum. Það blundar örugglega aðeins í þeim að þeir hafi ekki áhyggjur af leiknum þar sem þeir eru þegar búnir að vinna riðilinn. Við þurfum að nýta okkur það ef þeir ætla að taka þetta eitthvað rólega. Ef við gefum þeim smá sjokk í byrjun þá er aldrei að vita hvað gerist," segir Pálmi Rafn.
Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira