Hlutabréf á mörkuðum í Asíu lækkuðu í verði í morgun en japanska jenið styrktist um leið töluvert gagnvart dollar og evru. Asíuvísitala Morgan Stanley lækkaði um hálft prósent en japanska Nikkei-vísitalan féll um 0,1 prósent í viðskiptum dagsins.
Lækkun í Asíu
