Moody´s segir FIH bankann í alvarlegum vandræðum 26. mars 2009 16:05 Matsfyrirtækið Moody´s segir að FIH bankinn danski sé í alvarlegum vandræðum og að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur af framtíð bankans. FIH er nú í eigu íslenska ríkisins eftir að Seðlabankinn tók allsherjarveð í bankanum síðasta haust fyrir 500 milljón evra láni til Kaupþings. Í frétt um málið á business.dk kemur fram að Moody´s segi nú að fjárhagsstyrkur FIH sé aumur og að vandamál bankans séu aðkallandi. Moody´s hefur lækkað lánshæfimat á langtímaskuldbindingar bankans úr A2 niður í Baa3. Þá hafa skammtímaskuldbingar verið lækkaðar úr Prime-1 niður í Prime-3. Þetta segir business.dk að sé mjög merkilegt í ljósi þess að FIH sé með ríkisábyrgð. Jafnframt aðvarar Moody´s um að FIH eigi á hættu að fá einkunina "non-prime". Yrði það í fyrsta sinn í sögunni sem danskur banki fengi slíka einkunn. Meðal þess sem Moody´s leggur til grundvallar mati sínu er að eignarhald á FIH er óljóst eftir að Kaupþing fór í þrot og Seðlabankinn tók yfir hlutafé Kaupþings í bankanum. Það eru fleiri danskir bankar en FIH sem Moody´s hefur áhyggjur af. Lánshæfiseinkunnar hjá Danske Bank, Jyske Bank, Spar Nord og Sydbank voru einnig lækkaðar töluvert. Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Matsfyrirtækið Moody´s segir að FIH bankinn danski sé í alvarlegum vandræðum og að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur af framtíð bankans. FIH er nú í eigu íslenska ríkisins eftir að Seðlabankinn tók allsherjarveð í bankanum síðasta haust fyrir 500 milljón evra láni til Kaupþings. Í frétt um málið á business.dk kemur fram að Moody´s segi nú að fjárhagsstyrkur FIH sé aumur og að vandamál bankans séu aðkallandi. Moody´s hefur lækkað lánshæfimat á langtímaskuldbindingar bankans úr A2 niður í Baa3. Þá hafa skammtímaskuldbingar verið lækkaðar úr Prime-1 niður í Prime-3. Þetta segir business.dk að sé mjög merkilegt í ljósi þess að FIH sé með ríkisábyrgð. Jafnframt aðvarar Moody´s um að FIH eigi á hættu að fá einkunina "non-prime". Yrði það í fyrsta sinn í sögunni sem danskur banki fengi slíka einkunn. Meðal þess sem Moody´s leggur til grundvallar mati sínu er að eignarhald á FIH er óljóst eftir að Kaupþing fór í þrot og Seðlabankinn tók yfir hlutafé Kaupþings í bankanum. Það eru fleiri danskir bankar en FIH sem Moody´s hefur áhyggjur af. Lánshæfiseinkunnar hjá Danske Bank, Jyske Bank, Spar Nord og Sydbank voru einnig lækkaðar töluvert.
Mest lesið Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira