Mótherjarnir bera mikla virðingu fyrir Federer 14. apríl 2009 12:46 Nordic Photos/Getty Images Svissneski tenniskappinn Roger Federer hefur átt erfitt uppdráttar á árinu og hefur enn ekki unnið mót. Hann missti toppsætið á heimslistanum í hendur Rafael Nadal fyrir nokkru. Það var því táknrænt þegar Federer missti stjórn á skapi sínu á móti í Miami þar sem hann braut tennisspaða í reiðikasti, því hann er venjulega annálað prúðmenni á vellinum. Keppinautar Federer hafa vissulega komið auga á að ekki er allt með felldu, en þeir ætla ekki að falla í þá gryfu að afskrifa hann. "Hann er búinn að komast í úrslitaleik á risamóti og í undanúrslit á tveimur meistaramótum," árétti Rafael Nadal þegar hann var spurður út í Federer. Novak Djokovic, sem er í þriðja sæti listans, var hissa á atvikinu í Miami. "Federer vann allt sem hægt var að vinna í fjögur ár, en nú þegar hann tapar nokkrum, segja menn að hann sé í krísu," sagði Djokovic. "Mér fannst reyndar skrítið að hann hafa brotið spaðann sinn í Miami, því hann heldur yfirleitt alltaf ró sinni. En svona lagað kemur fyrir þegar maður er gramur á vellinum," sagði Djokovic. Federer hefur tapað fyrir öllum helstu keppinautum sínum á heimslistanum að undanförnu og því hefur verið haldið fram að það sé að setjast á sálina á honum. Erlendar Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Svissneski tenniskappinn Roger Federer hefur átt erfitt uppdráttar á árinu og hefur enn ekki unnið mót. Hann missti toppsætið á heimslistanum í hendur Rafael Nadal fyrir nokkru. Það var því táknrænt þegar Federer missti stjórn á skapi sínu á móti í Miami þar sem hann braut tennisspaða í reiðikasti, því hann er venjulega annálað prúðmenni á vellinum. Keppinautar Federer hafa vissulega komið auga á að ekki er allt með felldu, en þeir ætla ekki að falla í þá gryfu að afskrifa hann. "Hann er búinn að komast í úrslitaleik á risamóti og í undanúrslit á tveimur meistaramótum," árétti Rafael Nadal þegar hann var spurður út í Federer. Novak Djokovic, sem er í þriðja sæti listans, var hissa á atvikinu í Miami. "Federer vann allt sem hægt var að vinna í fjögur ár, en nú þegar hann tapar nokkrum, segja menn að hann sé í krísu," sagði Djokovic. "Mér fannst reyndar skrítið að hann hafa brotið spaðann sinn í Miami, því hann heldur yfirleitt alltaf ró sinni. En svona lagað kemur fyrir þegar maður er gramur á vellinum," sagði Djokovic. Federer hefur tapað fyrir öllum helstu keppinautum sínum á heimslistanum að undanförnu og því hefur verið haldið fram að það sé að setjast á sálina á honum.
Erlendar Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira