Magasin du Nord opnar netverslun í haust 19. júní 2009 09:58 Danska stórverslunin Magasin du Nord ætlar að opna netverslun í október og að sögn blaðsins Politiken mun markhópurinn einkum verða ungar konur en þær notast mikið við netið í innkaupum sínum í Danmörku. Magasin er sem kunnugt er nú að 75% í eigu Straums en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Politiken ræðir við Henrik Theil talsmann FIDH, samtaka netverslanna í Danmörkum, sem segir að það sé kominn tími til að Magasin fari á netið. „Magasin er tilneytt til að fara á netið með verslun sína einkum þar sem stærstur hluti viðskiptavina Magasin eru konur og þær nota netið mikið til að versla," segir Theil. Samkvæmt rannsóknum voru konur 57% þeirra sem notuðu netið til að versla í Danmörku en netverslun þar í landi er ein sú mesta í heiminum á undanförnum árum. Í fyrstu mun netverslun Magasin einkum vera á sviði búsáhalda og hluta fyrir heimilið en ætlunin er síðan að útvíkka hana yfir aðrar vörur Magasin. Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Danska stórverslunin Magasin du Nord ætlar að opna netverslun í október og að sögn blaðsins Politiken mun markhópurinn einkum verða ungar konur en þær notast mikið við netið í innkaupum sínum í Danmörku. Magasin er sem kunnugt er nú að 75% í eigu Straums en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Politiken ræðir við Henrik Theil talsmann FIDH, samtaka netverslanna í Danmörkum, sem segir að það sé kominn tími til að Magasin fari á netið. „Magasin er tilneytt til að fara á netið með verslun sína einkum þar sem stærstur hluti viðskiptavina Magasin eru konur og þær nota netið mikið til að versla," segir Theil. Samkvæmt rannsóknum voru konur 57% þeirra sem notuðu netið til að versla í Danmörku en netverslun þar í landi er ein sú mesta í heiminum á undanförnum árum. Í fyrstu mun netverslun Magasin einkum vera á sviði búsáhalda og hluta fyrir heimilið en ætlunin er síðan að útvíkka hana yfir aðrar vörur Magasin.
Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira