Sögulegur sigur hjá Murray Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2009 10:08 Andy Murray fagnar innilega í gær. Nordic Photos / AFP Skotinn Andy Murray vann í gær sögulegan sigur á Stanislas Wawrinka í 16-manna úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem viðureign á mótinu fer fram undir flóðljósum en henni lauk ekki fyrr en rétt fyrir ellefu í gærkvöldi að staðartíma. Hefur viðureign aldrei lokið svo seint að kvöldi til á mótinu. Murray lenti í vandræðum til að byrja með og tapaði fyrsta settinu, 6-2. Hann vann svo næstu tvö settin, bæði 6-3, áður en Wawrinka jafnaði metin í fjórða settinu, 7-5. Murray vann svo oddasettið, 6-3. Murray var vel studdur af heimamönnum sem hafa beðið í áraraðir eftir breskum sigurvegara á Wimbledon-mótinu. Í ár er einnig hægt að draga fram þak yfir aðalvöllinn í fyrsta sinn og var það gert í gær eftir rigningaskúri. "Það er alltaf frábær stemning innanhúss en hún var sérstaklega góð þegar maður er studdur áfram af fimmtán þúsund manns. Ég er þakklátur fyrir það," sagði Murray. Það var í viðureigninni á undan þessari sem að keppt var í fyrsta sinn undir þaki á Wimbledon-mótinu. Þá mættust Danira Safina og Amelie Mauresmo sem sú fyrrnefnda vann naumlega, 4-6, 6-3 og 6-4. Nú er ljóst hverjir mætast í fjórðungsúrslitum einliðaleiks karla og kvenna:Karlaflokkur: Lleyton Hewitt (Ástralíu) - Andy Roddick (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Juan Carlos Ferrero (Spáni) Tommy Haas (Þýskalandi) - Novak Djokovic (Serbíu) Ivo Karlovic (Króatíu) - Roger Federer (Sviss)Kvennaflokkur: Dinara Safina (Rússlandi) - Sabine Lisicki (Þýskalandi) Venus Williams (Bandaríkjunum) - Agnieszka Radwanska (Póllandi) Francesca Schiavone (Ítalíu) - Elena Dementieva (Rússlandi) Victoria Azarenka (Hvíta-Rússlandi) - Serena Williams (Bandaríkjunum) Erlendar Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Skotinn Andy Murray vann í gær sögulegan sigur á Stanislas Wawrinka í 16-manna úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem viðureign á mótinu fer fram undir flóðljósum en henni lauk ekki fyrr en rétt fyrir ellefu í gærkvöldi að staðartíma. Hefur viðureign aldrei lokið svo seint að kvöldi til á mótinu. Murray lenti í vandræðum til að byrja með og tapaði fyrsta settinu, 6-2. Hann vann svo næstu tvö settin, bæði 6-3, áður en Wawrinka jafnaði metin í fjórða settinu, 7-5. Murray vann svo oddasettið, 6-3. Murray var vel studdur af heimamönnum sem hafa beðið í áraraðir eftir breskum sigurvegara á Wimbledon-mótinu. Í ár er einnig hægt að draga fram þak yfir aðalvöllinn í fyrsta sinn og var það gert í gær eftir rigningaskúri. "Það er alltaf frábær stemning innanhúss en hún var sérstaklega góð þegar maður er studdur áfram af fimmtán þúsund manns. Ég er þakklátur fyrir það," sagði Murray. Það var í viðureigninni á undan þessari sem að keppt var í fyrsta sinn undir þaki á Wimbledon-mótinu. Þá mættust Danira Safina og Amelie Mauresmo sem sú fyrrnefnda vann naumlega, 4-6, 6-3 og 6-4. Nú er ljóst hverjir mætast í fjórðungsúrslitum einliðaleiks karla og kvenna:Karlaflokkur: Lleyton Hewitt (Ástralíu) - Andy Roddick (Bandaríkjunum) Andy Murray (Bretlandi) - Juan Carlos Ferrero (Spáni) Tommy Haas (Þýskalandi) - Novak Djokovic (Serbíu) Ivo Karlovic (Króatíu) - Roger Federer (Sviss)Kvennaflokkur: Dinara Safina (Rússlandi) - Sabine Lisicki (Þýskalandi) Venus Williams (Bandaríkjunum) - Agnieszka Radwanska (Póllandi) Francesca Schiavone (Ítalíu) - Elena Dementieva (Rússlandi) Victoria Azarenka (Hvíta-Rússlandi) - Serena Williams (Bandaríkjunum)
Erlendar Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira