Danir fjárfesta í gulli og silfri sem aldrei fyrr 24. mars 2009 11:02 Hin mikla óvissa sem ríkt hefur á fjármálamörkuðum undanfarna mánuði gerir það nú að verkum að Danir fjárfesta í gulli og silfri sem aldrei fyrr. Gullkaup Dana á fyrstu mánuðum þessa árs eru um 40% meiri en á sama tíma í fyrra. Jyllands Posten fjallar um málið og vitnar til upplýsinga frá Etrade, verðbréfamiðlunar sem starfrækt er á netinu. Jens Höyer forstjóri Etrade segir í samtali við blaðið að þegar óvissa ríki á mörkuðum veri fjárfestar íhaldssamir. Þetta hafi sést vel á síðasta ári þegar heimsmarkaðsverð á gulli komst mjög nálægt 1.000 dollurum á únsuna. Höyer telur að engin breyting verði á þessu þetta árið. Höyer bendir á að gull hafi verið notað sem fjárfesting öldum saman, einkum sem ráð gegn verðbólgu. Fólk breyti peningum sínum í gull í verðbólgu til að komast hjá tapi. Og einnig megi nefna að gull sé eini sanni gjaldmiðillinn á heimsvísu. Þú getir notað það til að versla með hvar sem er í heiminum án vandræða. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hin mikla óvissa sem ríkt hefur á fjármálamörkuðum undanfarna mánuði gerir það nú að verkum að Danir fjárfesta í gulli og silfri sem aldrei fyrr. Gullkaup Dana á fyrstu mánuðum þessa árs eru um 40% meiri en á sama tíma í fyrra. Jyllands Posten fjallar um málið og vitnar til upplýsinga frá Etrade, verðbréfamiðlunar sem starfrækt er á netinu. Jens Höyer forstjóri Etrade segir í samtali við blaðið að þegar óvissa ríki á mörkuðum veri fjárfestar íhaldssamir. Þetta hafi sést vel á síðasta ári þegar heimsmarkaðsverð á gulli komst mjög nálægt 1.000 dollurum á únsuna. Höyer telur að engin breyting verði á þessu þetta árið. Höyer bendir á að gull hafi verið notað sem fjárfesting öldum saman, einkum sem ráð gegn verðbólgu. Fólk breyti peningum sínum í gull í verðbólgu til að komast hjá tapi. Og einnig megi nefna að gull sé eini sanni gjaldmiðillinn á heimsvísu. Þú getir notað það til að versla með hvar sem er í heiminum án vandræða.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira