Kjell Inge Rökke og frú leysa til sín tæpa 9 milljarða í hagnað 29. júní 2009 10:35 Norski auðkýfingurinn Kjell Inge Rökke og eiginkona hans Anne Grete Eidsvig hafa ákveðið að leysa til sín hagnað upp á 441 milljón norskra kr., eða tæplega 9 milljarða kr., úr einkafjárfestingafélagi sínu The Resource Group (TRG). Olíufélag Rökke, Aker Solutions, sem hann á ásamt norska ríkinu er annað af tveimur félögum sem sóttu um leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu í gegnum dótturfélag sitt Aker Exploration. Greiðslan úr TRG, að sögn vefsíðunnar e24.no, er í formi tveggja milljóna nkr. af hlutafé og 439 milljóna nkr. sem skilgreindar eru sem „annað innborgað eiginfé". Þetta þýðir að Rökke hjónin sleppa við að borga skatt af þessum upphæðum fyrsta kastið. Samkvæmt ársuppgjöri TRG nam hagnaður félagsins á síðasta ári 327 milljónum nkr, þar af komu 240 milljónir nkr. sem hagnaður frá iðnaðarrisanum Aker ASA sem Rökke á 66,6% í. Aker ASA er svo aftur móðurfélag Aker Solutions. Fram kemur í fréttinni að Rökke innleysti engan hagnað úr TRG í fyrra né árið 2007. Bókfært eigið fé TRG nam 6,4 milljörðum nkr. við árslok í fyrra. Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Norski auðkýfingurinn Kjell Inge Rökke og eiginkona hans Anne Grete Eidsvig hafa ákveðið að leysa til sín hagnað upp á 441 milljón norskra kr., eða tæplega 9 milljarða kr., úr einkafjárfestingafélagi sínu The Resource Group (TRG). Olíufélag Rökke, Aker Solutions, sem hann á ásamt norska ríkinu er annað af tveimur félögum sem sóttu um leyfi til olíuleitar á Drekasvæðinu í gegnum dótturfélag sitt Aker Exploration. Greiðslan úr TRG, að sögn vefsíðunnar e24.no, er í formi tveggja milljóna nkr. af hlutafé og 439 milljóna nkr. sem skilgreindar eru sem „annað innborgað eiginfé". Þetta þýðir að Rökke hjónin sleppa við að borga skatt af þessum upphæðum fyrsta kastið. Samkvæmt ársuppgjöri TRG nam hagnaður félagsins á síðasta ári 327 milljónum nkr, þar af komu 240 milljónir nkr. sem hagnaður frá iðnaðarrisanum Aker ASA sem Rökke á 66,6% í. Aker ASA er svo aftur móðurfélag Aker Solutions. Fram kemur í fréttinni að Rökke innleysti engan hagnað úr TRG í fyrra né árið 2007. Bókfært eigið fé TRG nam 6,4 milljörðum nkr. við árslok í fyrra.
Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira