Tiger sendir kylfurnar í frí - ætlar að verða betri eiginmaður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. desember 2009 11:00 Tiger Woods tilkynnti í gærkvöld að hann væri kominn í ótímabundið frá frá golfi. Hann viðurkenndi um leið að hafa hafa haldið framhjá konunni sinni. Áföllin hafa dunið yfir Tiger síðustu daga þegar hver ástkonan á fætur annarri hefur stigið fram í sviðsljósið. „Eftir mikinn umhugsunartíma hef ég ákveðið að taka mér ótímabundið frí frá golfi. Ég er meðvitaður um þann sársauka sem ég hef valdið fólki, og þá sérstaklega fjölskyldu minni, með framhjáhaldi mínu. Ég biðst innilegrar afsökunar og vona að fólk geti fyrirgefið mér," segir í yfirlýsingu Tigers. „Það er hugsanlega ekki mögulegt að laga þann skaða sem ég hef valdið en ég mun gera mitt besta til þess. Það sem skiptir mestu máli núna er að fjölskyldan hafi tíma, frið og öryggi til þess að vinna úr okkar málum. Ég þarf að einbeita mér að því að verða betri eiginmaður, faðir og persóna." Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar styðja ákvörðun Tigers. Með ákvörðun sinni sé hann að forgangsraða rétt í lífinu. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods tilkynnti í gærkvöld að hann væri kominn í ótímabundið frá frá golfi. Hann viðurkenndi um leið að hafa hafa haldið framhjá konunni sinni. Áföllin hafa dunið yfir Tiger síðustu daga þegar hver ástkonan á fætur annarri hefur stigið fram í sviðsljósið. „Eftir mikinn umhugsunartíma hef ég ákveðið að taka mér ótímabundið frí frá golfi. Ég er meðvitaður um þann sársauka sem ég hef valdið fólki, og þá sérstaklega fjölskyldu minni, með framhjáhaldi mínu. Ég biðst innilegrar afsökunar og vona að fólk geti fyrirgefið mér," segir í yfirlýsingu Tigers. „Það er hugsanlega ekki mögulegt að laga þann skaða sem ég hef valdið en ég mun gera mitt besta til þess. Það sem skiptir mestu máli núna er að fjölskyldan hafi tíma, frið og öryggi til þess að vinna úr okkar málum. Ég þarf að einbeita mér að því að verða betri eiginmaður, faðir og persóna." Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar styðja ákvörðun Tigers. Með ákvörðun sinni sé hann að forgangsraða rétt í lífinu.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira