Hamleys tapaði 570 milljónum á síðasta ári 12. júní 2009 10:03 Leikfangaverslanakeðjan Hamleys skilaði tapi upp á 2,7 milljónir punda eða 570 milljónum kr. á síðasta reikningsári sem lauk í lok mars s.l. Skilanefnd Landsbankans fer nú með 63,7% hlut í Hamleys en hann var áður í eigu Baugs. Tapið er þrátt fyrir að velta Hamleys hafi aukist úr 35,9 milljónum punda og í 44,2 milljónir á árinu. Ím frétt um uppgjörið í RetailWeek segir að vaxtagreiðslur hafi reynst keðjunni þungar í skauti á tímabilinu. Guðjón Reynisson forstjóri Hamleys segir í samtali við RetailWeek að þeir séu ánægðir með viðbrögð sín við erfiðu efnahagsumhverfi á árinu. „Við höfum greitt skuldir okkar að fullu og á réttum tíma og njótum fulls stuðnings viðskiptabanka okkar," segir Guðjón. Ennfremur kemur fram í máli Guðjóns að viðskiptastaða keðjunnar sé sterk og að þær ráðstafanir sem gerðar hafi verið muni gera Hamleys kleyft að vaxa og dafna áfram í framtíðinni. Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Leikfangaverslanakeðjan Hamleys skilaði tapi upp á 2,7 milljónir punda eða 570 milljónum kr. á síðasta reikningsári sem lauk í lok mars s.l. Skilanefnd Landsbankans fer nú með 63,7% hlut í Hamleys en hann var áður í eigu Baugs. Tapið er þrátt fyrir að velta Hamleys hafi aukist úr 35,9 milljónum punda og í 44,2 milljónir á árinu. Ím frétt um uppgjörið í RetailWeek segir að vaxtagreiðslur hafi reynst keðjunni þungar í skauti á tímabilinu. Guðjón Reynisson forstjóri Hamleys segir í samtali við RetailWeek að þeir séu ánægðir með viðbrögð sín við erfiðu efnahagsumhverfi á árinu. „Við höfum greitt skuldir okkar að fullu og á réttum tíma og njótum fulls stuðnings viðskiptabanka okkar," segir Guðjón. Ennfremur kemur fram í máli Guðjóns að viðskiptastaða keðjunnar sé sterk og að þær ráðstafanir sem gerðar hafi verið muni gera Hamleys kleyft að vaxa og dafna áfram í framtíðinni.
Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira