Hamilton fremstur á ráslínu 31. október 2009 14:10 Lewis Hamilton verður fremstur á ráslínu í Abu Dhabi á sunnudag. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton á McLaren verður fremstur á ráslínu í mótinu í Abu Dhabi á morgun eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í dag. Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull eru í næstu sætum á eftir og þá ökumenn meistaraliðsins Brawn, Rubens Barrichello og Jenson Button. "Það er stórkostleg að keyra þessa braut og mótssvæðið er vel heppnað. Ég ætla mér sigur í mótinu og verður spennandi að takast á við dagsbritu og flóðljósum", sagði Hamilton. "Þetta svæði er bara magnað og ég býst við að margir vilji sækja mótið heim. Ég er búinn að heimsækja, Bahrain, Dubai og Abu Dhabi og við höfun fengið frábærar móttökur hjá öllum", sagði Hamilton. Mótið á sunnudag er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.30. Sjá aksturstíma og brautarlýsingu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton á McLaren verður fremstur á ráslínu í mótinu í Abu Dhabi á morgun eftir að hafa náð besta tíma í tímatökum í dag. Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull eru í næstu sætum á eftir og þá ökumenn meistaraliðsins Brawn, Rubens Barrichello og Jenson Button. "Það er stórkostleg að keyra þessa braut og mótssvæðið er vel heppnað. Ég ætla mér sigur í mótinu og verður spennandi að takast á við dagsbritu og flóðljósum", sagði Hamilton. "Þetta svæði er bara magnað og ég býst við að margir vilji sækja mótið heim. Ég er búinn að heimsækja, Bahrain, Dubai og Abu Dhabi og við höfun fengið frábærar móttökur hjá öllum", sagði Hamilton. Mótið á sunnudag er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.30. Sjá aksturstíma og brautarlýsingu
Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira