Gjaldþrot GM það þriðja stærsta í sögu Bandaríkjanna Atli Steinn Guðmundsson skrifar 2. júní 2009 08:22 Bílaframleiðandinn General Motors fór fram á gjaldþrotaskipti í gær og er þar um að ræða þriðja stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna. Fyrirtækið var tekið út úr Dow Jones-iðnaðarvísitölunni og fjarlægt af lista kauphallarinnar í New York í gær og sagði bílasagnfræðingurinn Bob Elton að loksins væri General Motors endanlega komið að fótum fram eftir margra ára hallarekstur. Fyrirtækinu hefði oft tekist að bjarga sér fyrir horn en nú væru endalokin ljós. Barack Obama Bandaríkjaforseti lét hafa eftir sér að nú væri það ríkisins að koma gamla bílarisanum á fætur á ný og leiða hann út úr gjaldþrotinu. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bílaframleiðandinn General Motors fór fram á gjaldþrotaskipti í gær og er þar um að ræða þriðja stærsta gjaldþrot í sögu Bandaríkjanna. Fyrirtækið var tekið út úr Dow Jones-iðnaðarvísitölunni og fjarlægt af lista kauphallarinnar í New York í gær og sagði bílasagnfræðingurinn Bob Elton að loksins væri General Motors endanlega komið að fótum fram eftir margra ára hallarekstur. Fyrirtækinu hefði oft tekist að bjarga sér fyrir horn en nú væru endalokin ljós. Barack Obama Bandaríkjaforseti lét hafa eftir sér að nú væri það ríkisins að koma gamla bílarisanum á fætur á ný og leiða hann út úr gjaldþrotinu.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira