NBA í nótt: Webber heiðraður í Sacramento 7. febrúar 2009 10:50 Chris Webber kyssir stækkaða mynd af treyjunni sinni sem hengd var upp í rjáfur í Sacramento í nótt AP Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Webber var heiðraður við sérstaka athöfn í Sacramento þar sem treyja hans var hengd upp í rjáfur, en liðið náði ekki að fylgja hátíðarhöldunum eftir á vellinum og tapaði 111-107 fyrir Utah. Webber lék um árabil með sigursælu liði Sacramento sem var eitt besta lið deildarinnar á fyrrihluta áratugarins. Nokkrir fyrrum liðsfélagar Webber voru viðstaddir athöfnina og þá var Kevin Johnson borgarstjóri í Sacramento mættur, en hann var sjálfur stjörnuleikmaður í NBA á sínum tíma. Athöfnin tók rúmar 20 mínútur í hálfleiknum en í þeim síðari tapaði Sacramento niður tíu stiga forskoti og tapaði níunda leik sínum af síðustu tíu. Deron Williams skoraði 34 stig fyrir Utah og Mehmet Okur 28 en Kevin Martin skoraði 37 stig fyrir Sacramento. Meistarar Boston réttu úr kútnum eftir tapið gegn Lakers í fyrrinótt með því að leggja New York á útivelli 110-100. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston en Al Harrington 27 fyrir New York. Indiana vann góðan sigur á Orlando 107-102. Stjörnuleikmaðurinn Danny Granger skoraði 33 stig fyrir Indiana og stjörnuleikmaðurinn Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 20 fráköst fyrir Orlando. Atlanta færði Charlotte fjórða tapið í röð með 102-97 útisigri. Raja Bell skoraði 17 stig fyrir Charlotte en Marvin Williams 29 fyrir Atlanta. New Orleans skoraði 15 þrista í 101-92 sigri á Toronto. Jermaine O´Neal skoraði 24 stig fyrir Toronto en Peja Stojakovic 28 fyrir New Orleans. Oklahoma lagði Portlant 102-93 á heimavelli þar sem Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir Oklahoma en Brandon Roy var með 32 stig hjá Portland. Denver lagði Washington auðveldlega á útivelli 124-103. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver en Antawn Jamison 26 fyrir Washington. LA Clippers stöðvaði sjö leikja taphrinu með því að leggja Memphis á útivelli 126-105. Zach Randolph skoraði 35 stig fyrir Clippers en Rudy Gay 26 fyrir Memphis. Loks vann Phoenix sigur á Golden State á útivelli 115-105. Grant Hill setti persónulegt met í vetur með 27 stigum en Corey Maggette setti 25 stig fyrir heimamenn. NBA Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Webber var heiðraður við sérstaka athöfn í Sacramento þar sem treyja hans var hengd upp í rjáfur, en liðið náði ekki að fylgja hátíðarhöldunum eftir á vellinum og tapaði 111-107 fyrir Utah. Webber lék um árabil með sigursælu liði Sacramento sem var eitt besta lið deildarinnar á fyrrihluta áratugarins. Nokkrir fyrrum liðsfélagar Webber voru viðstaddir athöfnina og þá var Kevin Johnson borgarstjóri í Sacramento mættur, en hann var sjálfur stjörnuleikmaður í NBA á sínum tíma. Athöfnin tók rúmar 20 mínútur í hálfleiknum en í þeim síðari tapaði Sacramento niður tíu stiga forskoti og tapaði níunda leik sínum af síðustu tíu. Deron Williams skoraði 34 stig fyrir Utah og Mehmet Okur 28 en Kevin Martin skoraði 37 stig fyrir Sacramento. Meistarar Boston réttu úr kútnum eftir tapið gegn Lakers í fyrrinótt með því að leggja New York á útivelli 110-100. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston en Al Harrington 27 fyrir New York. Indiana vann góðan sigur á Orlando 107-102. Stjörnuleikmaðurinn Danny Granger skoraði 33 stig fyrir Indiana og stjörnuleikmaðurinn Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 20 fráköst fyrir Orlando. Atlanta færði Charlotte fjórða tapið í röð með 102-97 útisigri. Raja Bell skoraði 17 stig fyrir Charlotte en Marvin Williams 29 fyrir Atlanta. New Orleans skoraði 15 þrista í 101-92 sigri á Toronto. Jermaine O´Neal skoraði 24 stig fyrir Toronto en Peja Stojakovic 28 fyrir New Orleans. Oklahoma lagði Portlant 102-93 á heimavelli þar sem Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir Oklahoma en Brandon Roy var með 32 stig hjá Portland. Denver lagði Washington auðveldlega á útivelli 124-103. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver en Antawn Jamison 26 fyrir Washington. LA Clippers stöðvaði sjö leikja taphrinu með því að leggja Memphis á útivelli 126-105. Zach Randolph skoraði 35 stig fyrir Clippers en Rudy Gay 26 fyrir Memphis. Loks vann Phoenix sigur á Golden State á útivelli 115-105. Grant Hill setti persónulegt met í vetur með 27 stigum en Corey Maggette setti 25 stig fyrir heimamenn.
NBA Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira