Bresk stjórnvöld boða 50% hátekjuskatt 22. apríl 2009 15:10 Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands boðaði 50% hátekjuskatt í framsöguræðu sinni um bresku fjárlögin í dag. Á skatturinn að aðstoða breska ríkið við að ná endum saman en lántaka ríkisins í kreppunni hefur slegið öll met. Fram kom í máli Darling að lántökurnar munu nema 175 milljörðum punda á þessu ári og að innan næstu fimm ára munu opinberar skuldir breska ríkisins nema 80% af landsframleiðslu landsins. Hátekjuskatturinn leggst á tekjur sem nema meir en 150.000 pundum, eða rúmlega 28 milljónum kr. á ári. Á skatturinn að taka gildi í apríl á næsta ári. Auk þessa munu þeir sem þéna meir en 100.000 pund á ári missa allan persónuafslátt sinn sem eykur skattbyrði þeirra töluvert. Hátekjuskatturinn í Bretlandi hefur numið 40% frá árinu 1988 þegar hann var lækkaður úr 60% í tíð Nigel Lawson þáverandi fjármálaráðherra. Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands boðaði 50% hátekjuskatt í framsöguræðu sinni um bresku fjárlögin í dag. Á skatturinn að aðstoða breska ríkið við að ná endum saman en lántaka ríkisins í kreppunni hefur slegið öll met. Fram kom í máli Darling að lántökurnar munu nema 175 milljörðum punda á þessu ári og að innan næstu fimm ára munu opinberar skuldir breska ríkisins nema 80% af landsframleiðslu landsins. Hátekjuskatturinn leggst á tekjur sem nema meir en 150.000 pundum, eða rúmlega 28 milljónum kr. á ári. Á skatturinn að taka gildi í apríl á næsta ári. Auk þessa munu þeir sem þéna meir en 100.000 pund á ári missa allan persónuafslátt sinn sem eykur skattbyrði þeirra töluvert. Hátekjuskatturinn í Bretlandi hefur numið 40% frá árinu 1988 þegar hann var lækkaður úr 60% í tíð Nigel Lawson þáverandi fjármálaráðherra.
Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira