AGS íhugar útgáfu skuldabréfa í fyrsta sinn 30. janúar 2009 13:44 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) íhuga nú skuldabréfaútgáfu í fyrsta sinn í sögu sinni. Eru hugmyndir þessar tilkomnar vegna mikillar ásóknar í aðstoð frá sjóðnum í þeirri fjármálakreppu sem nú ríkir. Í umfjöllun um málið í The Wall Street Journal segir að sjóðurinn vilji gjarnan auka lánagetu sína úr 250 milljörðum dollara og í 500 milljarða dollara eða um 60 þúsund milljarða kr. AGS er nú að ganga frá 100 milljarða dollara láni frá Japan en þrátt fyrir að efnahagslægð hafi plagað Japani um langt skeið liggur landið á einum stærsta gjaldeyrisvaraforða í heimi. John Lipsky aðstoðarforstjóri AGS segir ekki hættu á því að sjóðurinn verði uppiskroppa með lánsfé þrátt fyrir að hafa lofað mörgum löndum, þar á meðal Íslandi, aðstoð sem í heild nemur nú 50 milljörðum dollara. Reikna má með að þau ríki sem borga hvað mest til AGS muni verða mótfallin hugmyndum sjóðsstjórnarinnar um skuldabréfaútgáfu því slíkt mynid gera sjóðinn um of óháðan þeim. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) íhuga nú skuldabréfaútgáfu í fyrsta sinn í sögu sinni. Eru hugmyndir þessar tilkomnar vegna mikillar ásóknar í aðstoð frá sjóðnum í þeirri fjármálakreppu sem nú ríkir. Í umfjöllun um málið í The Wall Street Journal segir að sjóðurinn vilji gjarnan auka lánagetu sína úr 250 milljörðum dollara og í 500 milljarða dollara eða um 60 þúsund milljarða kr. AGS er nú að ganga frá 100 milljarða dollara láni frá Japan en þrátt fyrir að efnahagslægð hafi plagað Japani um langt skeið liggur landið á einum stærsta gjaldeyrisvaraforða í heimi. John Lipsky aðstoðarforstjóri AGS segir ekki hættu á því að sjóðurinn verði uppiskroppa með lánsfé þrátt fyrir að hafa lofað mörgum löndum, þar á meðal Íslandi, aðstoð sem í heild nemur nú 50 milljörðum dollara. Reikna má með að þau ríki sem borga hvað mest til AGS muni verða mótfallin hugmyndum sjóðsstjórnarinnar um skuldabréfaútgáfu því slíkt mynid gera sjóðinn um of óháðan þeim.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira