Sjálfstraust Daly fokið burt með aukakílóunum? Ómar Þorgeirsson skrifar 1. ágúst 2009 14:30 John Daly. Nordic photos/AFP Kylfingurinn skrautlegi John Daly átti vægast sagt vondan dag á Opna-Buick mótinu í gær þegar hann lék á 88 höggum en það er hans versta skor á löngum atvinnumannaferli. Daly hefur lést mikið eða um rúm 35 kíló á nokkrum mánuðum og svo virðist sem að sjálfstraustið hafi fokið burt með aukakílóunum. Daly var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á mótinu og var að vonum vonsvikinn eftir herlegheitin. „Þetta var ótrúlegt. Ég bara gat ekki stjórnað höndunum í sveiflunni og vissi ekkert hvert boltinn myndi fara. Ég hafði bara enga tilfinningu fyrir mínum leik og það var óþægileg tilfinning. Ég er að leggja mjög hart að mér til þess að bæta minn leik en það er bara ekki að skila sér inn á golfvöllinn," segir Daly. Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn skrautlegi John Daly átti vægast sagt vondan dag á Opna-Buick mótinu í gær þegar hann lék á 88 höggum en það er hans versta skor á löngum atvinnumannaferli. Daly hefur lést mikið eða um rúm 35 kíló á nokkrum mánuðum og svo virðist sem að sjálfstraustið hafi fokið burt með aukakílóunum. Daly var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á mótinu og var að vonum vonsvikinn eftir herlegheitin. „Þetta var ótrúlegt. Ég bara gat ekki stjórnað höndunum í sveiflunni og vissi ekkert hvert boltinn myndi fara. Ég hafði bara enga tilfinningu fyrir mínum leik og það var óþægileg tilfinning. Ég er að leggja mjög hart að mér til þess að bæta minn leik en það er bara ekki að skila sér inn á golfvöllinn," segir Daly.
Golf Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira