Iceland ætlar að skapa 3.500 ný störf í Bretlandi 14. júní 2009 09:19 Verslunarskeðjan Iceland í Bretlandi ætlar að skapa 3.500 ný störf þar í landi á þessu ári með opnunum á rúmlega 70 nýjum verslunum. Þar af eru 51 fyrrum Woolworths staðir sem breytt verður í Iceland búðir. Íslensk stjórnvöld eiga nú tæp 14% í Iceland en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Raunar átti Baugur einnig hlut í Woolworths sem varð gjaldþrota s.l. vetur. Eins og fram hefur komið í fréttum skilaði Iceland mjög góðu uppgjöri á síðasta reikningsári eða um 23 milljarða kr. hagnaði. Malcolm Walker forstjóri Iceland segir að keðjan verði orðin skuldlaus um næstu áramót en á síðasta ári minnkaði Iceland skuldir sínar úr 180 milljónum punda niður í 85 milljónir punda. Í umfjöllun um málið í Financial Times segir að hinn góði árangur Iceland sé einkum tilkominn af tvennu. Annarsvegar er það leit neytenda að sem hagstæðustum kjörum á matvöru og hinsvegar hafi neytendur enduruppgvötvað hve þægilegt sé að kaup frosna vöru og geyma hana. Sem stendur rekur Iceland 663 verslanir undir eigin merki og 45 verslanir undir merkinu Cooltrader. Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verslunarskeðjan Iceland í Bretlandi ætlar að skapa 3.500 ný störf þar í landi á þessu ári með opnunum á rúmlega 70 nýjum verslunum. Þar af eru 51 fyrrum Woolworths staðir sem breytt verður í Iceland búðir. Íslensk stjórnvöld eiga nú tæp 14% í Iceland en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Raunar átti Baugur einnig hlut í Woolworths sem varð gjaldþrota s.l. vetur. Eins og fram hefur komið í fréttum skilaði Iceland mjög góðu uppgjöri á síðasta reikningsári eða um 23 milljarða kr. hagnaði. Malcolm Walker forstjóri Iceland segir að keðjan verði orðin skuldlaus um næstu áramót en á síðasta ári minnkaði Iceland skuldir sínar úr 180 milljónum punda niður í 85 milljónir punda. Í umfjöllun um málið í Financial Times segir að hinn góði árangur Iceland sé einkum tilkominn af tvennu. Annarsvegar er það leit neytenda að sem hagstæðustum kjörum á matvöru og hinsvegar hafi neytendur enduruppgvötvað hve þægilegt sé að kaup frosna vöru og geyma hana. Sem stendur rekur Iceland 663 verslanir undir eigin merki og 45 verslanir undir merkinu Cooltrader.
Mest lesið Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira